Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 77

Æskan - 01.11.1984, Blaðsíða 77
Hér kemur eitt af þeim löndum sem þið ættuð að þekkja. Svör komi fyrir 20. janúar næstkom- andi. Áfram veitum við fimm bókaverðlaun fyrir rétt svör. Land þetta er 329.000 km2. íbúar eru um 4 millj- ónir. Stjórnarfarið er þingbundin konungsstjórn. Höfuðborgin stendur við mjög fagran fjörð og upphafsstafur hennar er O. Strendur landsins eru víðast hvar mjög vogskornar. Úti fyrir vestur- ströndinni er fjöldi eyja og skerja. Mynda þær víða samfellda eyjaröð, „skerjagarð“. Frá fornu fari hefur helsta siglingaleiðin með ströndum fram legið milli lands og eyja. Alls eru eyjarnar við strendur landsins taldar um 150.000, og af þeim eru um 2000 byggðar. Firðir eru geysimarg- ir og ýmsir stórir. Mikili hluti landsins er hálendi. Fjöldi stöðuvatna er í landinu, og talið er að þau skipti mörgum tugum þúsunda. Ár eru geysi- margar, en fáar mjög langar, en margar vatns- miklar og straumharðar. Landið hefur mikið af skógi og þar er stundaður mikill timburiðnaður. Landsmenn eru mikil farmannaþjóð og eiga einn af stærstu skipaflotum heims. Landbúnaður var fyrr á öldum aðalatvinnuvegur landsins, en fisk- veiðar hafa verið stundaðar frá ómunatíð. Iðnað- ur hefur vaxið og nú framleiðir landið olíu af hafsbotni. Landsmenn eru frægir fyrir skíða- íþróttir. íslendingar hafa haft mikil og góð við- skipti við landið. Þjóðhátíðardagur er 17. maí. Hvaða land er þetta? „Þjálfun á sviðinu hefur geysi- mikla þýðingu til að hafa ballettinn á valdi sínu“, segir stjórnandi skólans, Sofia Golovkina, fyrrum fræg ballerína. „Með því að dansa með leiðandi listamönnum okkar læra nemendurnir enn betur það sem kennt er í tímunum. Námsefni okkar er óaðskiljanlega tengt leik- húshefðinni þar sem nútímaballett- inn aftur á móti innleiðir vissar breytingar. Við höldum áfram að fága klasískan dans og kynnum jafnframt nýtt efni, svo sem akro- batík og jassballett. „Markmið okkar er ekki aðeins að útskrifa vel hæfa dansara heldur einnig að hjálpa ungu fólki til að verða þroskaðir, hugsandi lista- menn með ríka tilfinningu fyrir borg- aralegum skyldum. Þessi eiginleiki er ræktaður, með því m. a. að nem- endur sýna list sína í fyrirtækjum, á samyrkju- og ríkisbúum umhverfis Moskvu og í ýmsum mennta- stofnunum." Dansskólinn í Moskvu, einn af 20 ballettskólum í Sovétríkjunum, er kallaður „dansakademían" af at- vinnumönnum og hann ber nafn með rentu. Nemendur hans vinna við stærstu leikhús landsins og þeir vinna til verðlauna í margri virtri alþjóðakeppni. Þegar yngstu nem- endunum var boðið að sýna í Bandaríkjunum (en þeir höfðu áður slegið í gegn í Englandi, Búlgaríu, Frakklandi, Spáni og Júgóslavíu) sögðu amerísk blöð að sovéski ballettinn þyrfti geinilega ekki að bera neinn kvíðboga fyrir framtíð- inni. K. Yuzhina, ballettgagnrýnandi. í - ■ a.' Íl DANSKENNSLÁ 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.