Æskan - 01.11.1984, Síða 31
þurfti líka aö hugsa um hreindýra-
hjöröina sína sem átti nú langa ferð
fyrir höndum, og hreindýrin vissu
líka hvað var í vændum og þau
reistu hornin og réttu úr fótunum og
liökuöu sig fyrir ferðina.
Já, sannarlega voru jólin aö
koma og börnin töluðu ekkert um
annað en jólin og jólasveininn sem
mundi koma og færa þeim gjafir á
jólanóttina á sleöanum sínum sem
öllum hreindýrunum var beitt fyrir,
og brutu heilann um hvað jóla-
sveinninn mundi gefa þeim á þess-
umjólum. O, barajólasveinnin vissi
hvaö mig langar aö fá járnbraut,
sagöi Óli, og hvaö mig langar aö fá
brúöu, sagði Sigga.
Stjörnurnar tindruöu á dimm-
bláum himninum því það var farið
aö kvölda þegar jólasveinninn lagði
af staö meö alla hjörðina og sleð-
ann hlaöinn jólagjöfum.
Hann flaug yfir fjöll og dali til allra
barna og gleymdi engu og settist á
húsþökin hjá honum Palla og Pétri
og Siggu og Gunnu og niður um
reykháfana fór hann og raðaði
9jöfunum viö eldstóna og tróö
ýmsu góögæti í sokkana sem
hengdir voru yfir eldstónni þar til
loks hann átti bara eftir aö fara í eitt
hús sem stóö afskekkt uppi í fjalls-
hlíð, og fyrir framan þaö var skreytt
grenitré stórt og fagurt og var upp-
Ijómað fyrir jólahátíðina - jóla-
sveinninn var afar hrifinn af fagra
Ijómandi trénu og hann settist á
þak hússins og niður um strompinn
lét hann sig síga eins og áöur og
lagði gjafir framanvið eldstóna, allir
voru í fasta svefni og hún kisa depl-
aöi bara syfjuðum augunum, hún
var svo þreytt eftir ærslin viö börn-
in, allt var svo kyrrt og hljótt. Það
var líka jólanótt og allt hvíldi í faömi
næturinnar, menn og dýr, jóla-
sveinninn klifraði síöan upp stromp-
inn og settist á sleðann sinn og
lagöi honum og allri hjöröinni í snæ-
inn fyrir framan húsið. Hann lang-
aöi svo aö skoöa stóra fagra tréö
betur - bekkur var fyrir framan
húsiö og þar settist jólasveinninn -
hann var svo þreyttur - og þaö var
svo undur gaman aö horfa á stóra
fagra jólatréð sem Ijómaði meö
31