Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1987, Page 15

Æskan - 01.12.1987, Page 15
OKKAR A Mll l l Friðrik B. Grabríela Guðfinnur Guðmundsson Aðalbjörnsdóttir Árnason Fæðingardagur og ár: 2. júlí 1977 Stjörnumerki: Krabbi Skóli: Grunnskóli ísafjarðar Besti vinur: Guffi Áhugamál: Knattspyrna Eftirlætis: - íþróttamaður: Arnór Guðjohnsen - popptónlistarmaður: Bruce Springsteen j - leikari: Örn Ámason - rithöfundur: Ármann Kr. Einarsson - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir - útvarpsþáttur: Tónlistarþættir á Rás 2 - matur: Hamborgari - dýr: Köttur - litur: Blár • námsgrein: Reikningur Leiðinlegasta námsgrein: Lestur Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Enginn sérstakur Fyrsta ástin — lýsing: Hef ekki enn séð hana! Það land sem mig langar mest til að heim- J sækja: Danmörk Það sem mig langar til að verða: Flugmað- ur eða læknir Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Prakkararnir Draumaprinsessa: Meðalstór, dökkhærð, bamgóð og skemmtileg. Fæðingardagur og ár: 20. september 1975 Stjörnumerki: Meyjan Skóli: Hnífsdalsskóli Bestu vinir: Rakel og Anna Áhugamál: Hestamennska og dans Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason - popptónlistarmaður: Madonna - leikari: Harrison Ford - rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 - matur: Kjúklingar og franskar - dýr: Hestar og kettir - litur: Blár - námsgrein: Stærðfræði Leiðinlegasta námsgrein: Ljóð Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin — lýsing: Skolhærður og mikið í fótbolta. Það land sem mig langar mest til að heim- sækja: Hawai Það sem mig langar til að verða: Hár- greiðslukona Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Ást- arbréf til Ara Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: Indian Jones Draumaprins: Skolhærður, sætur og skemmtilegur. Hann er jafngamall mér og á heima á Hnífsdal. Fæðingardagur og ár: 15. mars 1974 Stjörnumerki: Fiskar Skóli: Grunnskóli Bolungarvíkur Besti vinur: Friðrik Áhugamál: Knattspyma Eftirlætis: - íþróttamaður: Arnór Guðjohnsen - popptónlistarmaður: Bruce Springsteen - leikari: Roger Moore - rithöfundur: Enginn sérstakur - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir - matur: Kjúklingur - dýr: Helst hamstur • litur: Blár - námsgrein: Leikfimi Leiðinlegasta námsgrein: Reikningur Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Sunnudagur Fyrsta ástin — lýsing: Leyndarmál! Það sem mig langar til að verða: Ekki ákveðið Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Benni og Jói Draumaprinsessa: Dökkhærð, meðalstór og svarar sér vel, brúneyg og skemmtileg. \ . 15 V

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.