Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1987, Page 52

Æskan - 01.12.1987, Page 52
FÖNDUR H.nriijnd „Magga mín, ætlaröu ekki að fara aö sofa barn?“ spurði mamma og leit á klukkuna. „Nei, ég hef ekki tíma til að sofa, ég hef svo mikið að gera,“ svaraöi Magga sem var sex ára. Mamma hennar fór að hlæja: „Að heyra til þín. Mér sýnist þú ekki vera að gera neitt. Þú liggur bara og glápir upp í loftið.“ „Það er ekki að marka,“ svaraði Magga, „ég er nefnilega að búa til engla.“ „Engla?" spurði mamma undrandi. „Já, alvöru engla," svaraði Magga um hæl. „Ég ligg og hamast við að hugsa fallega. Svo fá hugsanirnar vængi og verða að englum sem passa alla í heiminum." 3, mtjnd Nú skulum við búa til syngjandi engil til að minna okkur á allt það fallega og góða sem er í kringum okkur.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.