Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Síða 61

Æskan - 01.12.1987, Síða 61
EFTIR ÓLAF M. JÓHANNESSON aði og kallaði en enginn svaraði nema fossniðurinn og þegar ég fór undan fossinum að leita að Randa- lín var komin nótt og ég bara týndi fjallinu mínu.“ „Við björgum þessu, litli vinur. Sestu hérna upp á vænginn minn.“ Litli álfaprinsinn settist upp á annan væng hvíta fuglsins og svo svifu þeir af stað hátt yfir gráleitar grjótbreiður, svartleitar sandbreið- ur og mórauð, beljandi fljót. Dög- um saman svifu þeir yfir þetta kuldalega land en hvergi fann litli álfaprinsinn fjallið sitt. „Ég finn aldrei hana mömmu,“ snökti hann á fuglsvængnum hvíta. En svo var það eitt kvöld í þann mund er hvíti fuglinn var að ör- magnast úr þreytu og ætlaði að setjast á stein að litli álfaprinsinn hrópaði upp yfir sig: „Þarna er það!“ Og þarna rís bláa fjallið eins og glitrandi demantur upp af gráleitu landinu. „Fljúgðu að Bláfossi! Ég er kominn heim.“ Fossinn féll ógnandi fram af þverhníptum hamraveggnum en litli álfaprinsinn var hvergi smeyk- ur, hann þekkti leiðina undir foss- inn en svo kom hann eftir andar- tak hlaupandi til baka. „Ég finn ekki opið á göngunum. Hvað á ég að gera? Ég kemst aldrei aftur inn í Bláfjall til mömmu minnar og pabba!“ Hvíti fuglinn strauk enn einu sinni lítið tár af vanga vinar síns. Svo læsti hann klónum í stein einn mikinn og svartleitan er skagaði út í fljótið undir fossinn. Hærra og hærra sveif hvíti fuglinn með stein- inn þar til vængirnir glitruðu af tárum Guðs í skýjunum. Þá sleppti hann bjarginu og það féll ofan á Bláfjall og hjó gat í fjallshlíðina. Hvíti fuglinn þaut niður úr skýj- unum eins og elding og litli álfa- prinsinn rétt náði að grípa í væng- inn. Svo skutust þeir félagarnir inn um opið og flugu alla leið til hallar álfakonungsins. „Pabbi og mamma, ég er kom- inn heim!“ hrópaði litli álfaprins- inn. Og fyrr en varði birtust álfakon- ungurinn og drottningin á einum hallarveggnum. Hvíti fuglinn lyfti vængnum lítið eitt og litli álfa- prinsinn stökk af fjöðrunum hvítu í fang pabba og mömmu. „Elsku drengurinn minn,“ sögðu þau bæði í kór og í sama bili sveif hvíti fuglinn á braut. Hann vildi ekki trufla gleðina. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.