Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 63
ÚRIÐ MITT
Úrsmíðafélög Norðurlandanna og
svissneskir úraframleiðendur hafa
tekið höndum saman um að efna til
norrænnar samkeppni um hönnun
úra. Keppnin fer fram á öllum
Norðurlöndunum samtímis í janúar
1988.
10 tillögur komast í úrslit frá
hverju landanna. Vegleg
aðalverðlaun verða veitt — en hver
þau verða fær enginn að vita fyrr en
við afhendingu í Sviss.
Á íslandi er keppt í tveimur
aldursflokkum og verða ein
aðalverðlaun veitt í hvorum flokki.
Einnig verður frumlegasta tillagan
verðlaunuð. Þrír hljóta því að
launum fimm daga ferðalag til Sviss!
Fimmtíu börn fá önnur verðlaun,
svissneskt gæðaúr.
Hugmyndina að samkeppninni á
Axel Eiríksson formaður
Úrsmíðafélags íslands. Hún var
kynnt úrsmíðafélögum á
Norðurlöndum og svissneskum
úraverksmiðjum en þau hrifust af og
ákváðu að ganga til liðs við félagið.
Undirbúningur keppninnar hefur
staðið í tvö ár. í mörg horn hefur
verið að líta enda er talið að allt að
tvær milljónir tillagna berist!
Keppnin á íslandi er haldin af
Úrmsíðafélagi íslands og
Iðnaðarbankanum. Hún verður
rækilega kynnt í öllum skólum.
Síðasti skiladagur er 6. febrúar 1988.
Vorið 1986 var haldin
„reynslukeppni“ í
Austurbæjarskólanum í Reykjavík.
Myndin er af verðlaunatillögunni.
GÆÐAMÚSÍK
Á GÓÐUM STAÐ
MEGAS: LOFTMYND
□ LP □ KA □ GD
Frlskasta og fjöl-
breytilegasta plata
Megasar til þessa.
í textunum dregur
Megasuppskemmti-
legar myndir af
mannllfinu I Reykja-
vlk, fyrr og sfðar. Og
með hljóöfærum á
borð við harmóniku,
Hammondorgel.óbó,
kontrabassa o. s.frv.
undirstrikar Megas
sérstöðu Loftmyndar
sem ferskustu,
hnyttnustu og bestu
Reykjavíku rplötu
sem gerð hefurveriö.
BUBBI: DÖGUN
□ LP □ KA □ GD
„Besta plata Bubba
hingað til“
Á.M. - Mbl.
„Skotheld sklfa,
hvort sem litið er á
lagasmiðar, útsetn-
ingar eða annað."
Þ.J.V. - DV.
„Ljóst er að Bubba
hefur tekist að gera
plötu sem erað mlnu
mati betri en „Frels-
ið“.“ G.S. - HP.
GRAMM LISTINN
10% ódyrari!
V vérð verð
BUBBI: DOGUN 8Ȓ 810
r HEQAS: LOFTMYND 99»" 810
r SYKURMOLARNIR: COLDSWEAT **» 404
f THE CRAMPS: THE CRAMPS LIVE 7 »8 719
r THE SMITHS: STRANGEWAYS HERE WE 79» 71»
r DEPECHE MODE musicforthemasses J7*»" 719
NEWORDER: SUBSTANCE JJ»m2B9
MOJO NIXON/SKID ROPER:
BO-DAY-SHUS 799 ' 719
BJARTMAR QUDLAUQSSON:
i FYLGD MEÐ FULLORÐNUM ,M»" 810
r YOUNQQODS: YOUNGGODS 79» 71»
gramm?
Laugavegi 17 sími 12040