Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1987, Page 68

Æskan - 01.12.1987, Page 68
Skeleggur skógarhöggsmaður 81. Allt I einu rennur upp Ijós fyrir Bjössa. — Ég lagði af stað til að sækja jólatré. Að leiðangri loknum hef ég hitt og þetta í höndum — en ekk- ert tré. Og tíminn er orðinn allt of naumur til að fara á skóg að höggva við. 82. Bjössi ber sig upp við Óla. — Áttu nokkurt tré eftir? — Nei, en það vill svo vel til, segir Óli glettnislega, að lítill þybbinn jólasveinn gaf mér jólatré í dag. Það er úr plasti og þrífst jafn vel inni og úti. 84. Fjölskyldu Bjössa kemur skreytt plasttréð undarlega fyrir sjónir. Allir væntu þess að fá ilm- andi grenitré úr skóginum. — Af hverju. . .? — Það segi ég ykkur seinna, segir Bjössi. Ævintýr- in elta mig og einatt kemst ég í hann krappan. Það vill til að ég hef ráð undir rifi hverju! En tök- um nú fram skartklæðin svo að við getum dans- að kringum þetta forláta jólatré. . . 83. Bjossi lumar a marsipangrisum og fleira góðgæti (samur við sig, vinur vor kær!) sem nota má til að skreyta tréð. Þegar heim kemur réttir hann móður sinni tréð, undurblíður og sak- leysislegur á svip. — Hvar hefur þú verið? spyr hún. — Ég fór að sækja jólatré, mamma mín. . . 68 Texti: Olav Norheim og Hákon Aasnes Teikningar: Hákon Aasnes

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.