Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Síða 69

Æskan - 01.12.1987, Síða 69
Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Muren Sanden Prinsessan góðhjartaða 9. Hún borðaði allt nestið sjálf og sinnti ekki hót um fuglana. Hún var samt orðin svöng þegar hún kom til gömlu konunnar en fannst lítið til um það sem konan bar á borð. — Komdu heldur með kústinn til þess að ég geti fundið jarðarber- in, sagði hún við hana. 10. En einu gilti hvað hún hamaðist með kústinn — aðeins kom kúaskítur í Ijós. — Það var þá til einhvers allt erfiðið, hugsaði hún. Hún varð svo reið að hún henti kústinum frá sér og skundaði brott. 11. Er hún kom að læknum voru fuglarnir þar fyr- ir. — Kemur sú sem engu vildi að okkur gauka, görguðu þeir. Þeir lögðu svo á að hún yrði þeim mun ófríðari því fleiri sem litu hana augum og skyldi aldrei manni gefast. Með þá hrakspá á baki hlaut hún heim að ganga. 12. Drottning varð ævareið þegar dóttir hennar sagði henni farir sínar ekki sléttar. Konungurinn og prinsessan fluttu til prinsins er hún var heit- bundin og máttu æ eftir það una vel sínum hag. Drottningin illskeytta varð aftur á móti við það að búa að dóttir hennar Ijókkaði æ meir því fleiri sem hana sáu. Og lýkur hér dæmisögu af því að góðmennska verður til giftu. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.