Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1992, Side 35

Æskan - 01.01.1992, Side 35
HVAÐA LEIÐ? B C Björg er að leita að bróður sínum, Bjössa bollu. Hann hefur farið villur vega. Vertu svo góð(ur) að hjálpa Björgu við að finna réttu leiðina til Bjössa. Vísnagátur Úr hverri línu má lesa heiti - það sama í öllum línum vís- unnar. (Orðið getur verið ýmist í eintölu eða fleirtölu) Ef þú getur ráðið gátuna í þremur vísum skaltu senda lausnina til Æskunnar. Sumir þessa setjast á. Sést á höfði borin. Hana oft á sjónum sá. Sest hún að á vorin. Á bakinu þau bera menn. Býsna mörg í haga. Borin eru um bæinn enn. Beint er oft að maga. Sumir þennan þenja menn. Þarfur mjög í búðum er. Bila kann í bílnum enn. Börn í honum leika sér. Heldur um það hásetinn. Hefur gamli rokkurinn. Þeyst er á um þjóðveginn. Þínu ræður skaparinn. (Vísurnar eru sagðar vera eftir Sigurð Varðar) Æ S K A N 3 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.