Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1992, Síða 47

Æskan - 01.01.1992, Síða 47
Þessi skemmtilegu hljómtæki eru hönnuð og framleidd miðað við þarfir og getu yngstu notendanna. Tækin eru sterkbyggð, takkar stórir og í áberandi litum, öil horn eru ávöl svo ekki er hægt að meiða sig á þeim. Kassettutæki m/hljóðnema. TCM-4500 CFM-2500 Útvarp og kassettutæki m/hljóðnema. TPM-8000 Kassettutæki fyrir þau yngstu. Tækið slekkur á sér þegar spólan er á enda. WM-3000 Vasadiskó með ól JAPISS HLJÓMTÆKJAVERSLUN UNGA FÓLKSINS BRAUTARHOLT 2 • KRINCLUNNI SÍMI 625200 Öll tækin eru án rafmagnstengi sem kemur í veg fyrir fikt í innstungum og eru tækin mjög sparsöm á rafhlöður.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.