Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1992, Page 49

Æskan - 01.01.1992, Page 49
Hver braut bogann sinn? Aðalvinningurinn í áskrifendagetraun Æskunnar 1992 er fjölskylduferð fyrir fjóra til... Hver leitaði að rósinni dýru? Hver reyndi að selja efni til að auka hárvöxt? Hvað heitir sá sem sendi bréf frá Singapúr og vill skrifast á við frímerkjasafnara? Hvað heitir barnastúkan í Vestmannaeyjum? j ty Hvertók mynd af hundi sem „lékápíanó11? 11 Hver hlaut aðalverðlaunin í smásagnakeppni Æskunnar 1991? Hvað nefndi Andrea Gylfadóttir fyrstu brúðuna sína? I verðlaun fyrir ré^ IssíW’bÆí síðunni) eðg é°dm90biie eða Ss SEX* spÍrnÍngSV^nnur PÚ í BLAÐlNU... Á hvaða hljóðfæri er Álfrún Helga að læra? Hver fór í leiðangur með Bjössa bollu? Hver sendi Æskunni getraun? 9 7 6 5 VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas Jónasson (6-11) - Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) - Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) - Gunna gerist barnfóstra, Gunna og matreiðslukeppn- in, Gunna og brúð- kaupið eftir Catherine Wooley (9-12), - Svalur og svell- kaldur eftir Karl Helgason (10-13) - Dýrið gengur laust, Unglingar í frumskógi eftir Hrafn- hildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Haltu mér - slepptu mér, Meiriháttar stefnumót, Pottþétt- ur vinur, Sextán ára í sambúð eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) - Kapphlaupið, afreksferðir Amund- sens og Scotts til Suð- urskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri), - Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugsdótt- ur- Erfinginn, Her- togaynjan eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) Æ S K A N 5 3

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.