Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1992, Page 51

Æskan - 01.01.1992, Page 51
 meb okkur hadegishressingu að heiman. Síban varb ég ab hlaupa heim og sækja mibdegisverbinn sem mamma hafbi tekib til fyrir okkur. Hann snæddum vib á milli klukk- an þrjú og fjögur síbdegis. Þó mundi sól bera yfir Nónklettana, heiman fró bænum séb. Svo var unnib ó- fram langt fram d kvöld að mér fannst. Loks fóru svo Þjóbverjarnir inn í hraunib, eftir Lautarleibinni, en vib pabbi héldum heim í kvöld- matinn og fórum að sofa. Ég minnist þess alveg sérstaklega ab aldrei var sagt eitt einasta orb um þessa vinnu heima á bænum hvorki minnst á hvernig verkib gengi né þetta sérstaka vinnuafl eba yfirleitt neitt er varbabi málib. Yfir þessu hvíldi slík bannhelgi ab jafn- vel var þab ekki rætt eftir á fyrr en pabbi sagbi frá því í blabavibtali vib Tímann áratugum seinna er hann var fluttur til Hafnarfjarbar. Þab fór ekki hjá því ab ég reyndi ab tala vib Þjóbverjana öbru hverju meban á verkinu stób. Notabi ég þá abferbina sem ábur var lýst. Ég reyndi ab kenna þeim heiti ýmissa hluta og þeir sögbu mér hvab þeir hétu á þýsku. Pabbi fylgdíst vel meb þessu en blandabi sér aldrei í þab. Þó greip hann einstaka sinnum til heitanna sem hann hafbi heyrt þá nota vib vinnuna. Svona silubust dagamir áfram og mér fannst þeir allir tilheyra því sem vib köllubum hinn gráa hvunndag. Ævintýrib fannst mér vera ab fjara út. Ekkert gerbist, sem festist í minni, nema þetta vanabundna sem er undirstaba þess ab vib höldum á- fram að lifa, ab vera til. 6. kafli Reibmaburinn Ekki man ég eftir nema einni truflun af abkomufólki meban á þessu stób. Þab var ekki mikib um gestagang í Selsundi á þessum árum. Vib vorum nýbúnir ab borba mibdagsmatinn. Eg hljóp upp á hraunnefib á vaktina mína. Þá gaf nú heldur betur á ab líta. Mabur á hesti fór eftir veginum vestan vib ölduna. Ég læddist um hæl niður og sagbi pabba frá þessu. Hann sagbi mér ab fara strax upp aftur og fylgj- ast vel meb honum en gæta þess ab láta ekkert á mér bera. Þjóbverjarnir skynjubu ab eitt- hvab var á seybi. Þá gaf pabbi þeim til kynna meb bendingum ab láta sem minnst fyrir sér fara, liggja bara marflatir og hvíla sig. Þeir tölubu einhver ósköp saman í hálfum hljóðum en hreyfbu sig ekki. Mér var ljóst ab þeir voru mjög órólegir en þeir hlýddu bendingum pabba að öllu leyti. Ég fylgdist vel með manninum þar til hann var kominn í hvarf vib Ölduna. Þá sagbi ég pabba frá því. Hann ákvab ab bíba átekta. Aldrei væri ab vita nema hann kæmi upp götuna frá Svínhaga. Hún lá yfir miðja ölduna. Eba jafnvel götuna frá Haukadal, næst Norðurhraun- inu. Þetta varb óralöng bib ab mér fannst. Eldri Þjóbverjinn nábi því meira ab segja ab sofna. En ekkert gerbist. Reibmaburinn hefir verib á annarri leib en til okkar. Hann sást aldrei aftur, ekki einu sinni á baka- leib og aldrei vissum vib hver hann var. Eftir þetta var mér ljóst ab ekki mátti ég sofna á verbinum. Ég dund- abi vib ab byggja mér fjárhús úr steinflísum uppi í klettaskorunni sem ég hafbi komib mér fyrir í. En þar gekk á ýmsu. Eitt sinn rak ég fótinn í bygginguna og felldi allt um koll. Svo fór ég ab safna mér stór- um, þunnum flísum. Þær ætlabi ég ab nota til ab leggja sem hellur á þakib. Vitanlega varb þetta fjárhús aldrei annab en leikfang mitt meb- an á verkinu stób. Ég gekk þarna um löngu síðar, daginn ábur en pabbi dó. Þá var séb ab hverju stefndi. Þess vegna fór ég austur í Selsund til ab hverfa á vit minninganna. Fjárhúsib, sem hann byggbi, stób enn og var notab. Ekk- ert sást hins vegar eftir af fjárhús- inu mínu nema nokkrar steinflísar á kafi í grasinu nibri í hraungjót- unni. En mér fannst hún nú undar- lega lítil. Síbdegis daginn eftir var ég svo vib andlát föbur míns á Sólvangi í Hafnarfirbi. FRAMHALD Æ S K A N S S

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.