Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1994, Qupperneq 45

Æskan - 01.08.1994, Qupperneq 45
ún viwyi/iw árniM Dægurmúsíkfólk getur unnið fyrir hærri upphæðum en almennir launþegar. Margt bendir til að Björk sé orðin tekju- hæsti íslendingurinn. Að vísu sýnir skatt- skráin frá í fyrra að hún hafði „einungis" eina milljón króna í mánaðarlaun. Hið rétta er að í Englandi eru tekjur Bjarkar skráðar á sjálfstætt fyrirtæki sem er al- gerlega í hennar eigu. Fyrirtækið greiðir allan rekstrarkostnað við poppstjörnuna Björk (ferðir, dvalarkostnað, rekstur hljómsveitar, upptökur o.þ.h.). Milljónin er eins konar vasapeningur. Líklegt þykir að raunverulegar tekjur Bjarkar á þessu ári séu á bilinu 600 - 1000 milljónir króna. í bók þar sem taldir eru ríkustu Bret- arnir eru popparar áberandi (til gamans má geta þess að tveir ríkustu mennirnir í Bretlandi eru Svíar). Þessir úr hópi þeirra eru sagðir eiga þykkasta peningahlaðann „undir koddanum": 1. Bítillinn Poul Mc Cartney = 43 millj- arðar íslenskra króna 2. Píanóleikarinn Elton John = 14 millj- arðar 3. Söngvari Rolling Stones, Mick Jag- ger = 10 milljarðar 4. Gítarleikari Rolling Stones, Keith Richards = 8 milijarðar 5. Gítarleikari Dire Straits, Mark Knophler, og trymbill Genesis, Phil Coll- ins = 6 milljarðar hvor 6. Söngvarinn George Michael = 5 milljarðar 7. Gítarleikararnir Dave Stewart (úr Eurythmics) og Eric Clapton og bassa- leikarinn og söngvarinn Sting (úr Police) = 3 milljarðar 8. Bítillinn George Harrison og skoskættaði söngvarinn Rod Stewart = 2,6 milljarðar 9. Nýhættur bassaleikari Rolling Sto- nes, Bill Wyman = 2,5 milljarðar 10. Söngvarinn David Bowie = 2 millj- arðar Fjöldamargir aðrir hafa orðið vellauð- ugir á poppmúsík án þess að standa sjálfir á sviðinu. Þannig á plötuútgefand- inn Richard Branson 95 milljarða (eftir að hann seldi plötufyrirtækið Virgin), söng- leikjahöfundurinn Andrew Lloyd Webber (sem samdi m.a „Jesus Christ Superst- ar“) 32 milljarða, umboðsmaðurinn og kvikmyndaframleiðandinn Robert Stigwood (framleiddi m.a. myndina ,,Hair“) 16 milljarða og textasmiðurinn Bernie Taupin (hefur t.a.m. samið flesta texta Eltons Johns) á 4 milljarða króna. Æ S K A N 4 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.