Valsblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 15
VALSBLAÐIÐ
13
Hér mun Hermann
hafa að verki verið.
Markmaður fær engu
áorkað, fylgist aðeins
með flugi boltans í
netið. Mark.
Forsíðumyndin:
Fremri röð frá v. Magnús Bergs, örn
Gunnarsson, Kristinn Bernburg, örn
Bragason, Einar Kjartansson fyrirliði,
Steindór Gunnarsson, Guðlaugur Niel-
sen.
Aftari röð frá v. Hannes Lárusson,
Guðmundur Einarsson, Hörður Hákonar-
son, Guðmundur Björgvinsson, Friðgeir
Kristinsson, Grímur Sæmundsson, Birgir
Jónsson og Lárus Loftsson þjálfari.
Markakóngur Vals 1967 — Hermann Gunnarsson —
hefur skorað 13 mörk, og er efstur á listanum yfir
þá, sem skorað hafa mörk í fyrstu deild. Leikinn og
laginn og skynjar gildi staðsetninga og kann manna
bezt að stilla „kanónu“ sína, eins og mörkin sanna.
Þess má og geta að Hermann skoraði samtals 25
mörk með Val í sumar — 13 mörk í Islandsmeistara-
mótinu, 8 mörk í Kcykjavíkurmótinu, 1 mark í Bikar-
keppni K. S. í. og 3 mörk í Evrópubikarkeppni meist-
araliða.