Valsblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 19

Valsblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 19
VALSBLAÐIÐ 17 Sigrún Ingólfsdóttir, Björg Guð- mundsdóttir og Ragnheiður Lár- usdóttir. Þá átti Valur leikmenn í unglingaliðum H. S. í. fi Fræðslu- og skemmtifundir. Heldur lítið varð um skemmti- fundi á starfsárinu. Stofnuð var skemmtinefnd innan félagsins og átti deildin fulltrúa þar, þau Guð- björgu Árnadóttur og Hermann Gunnarsson. Hélt nefndin í um- boði deildarinnar lokadansleik í sambandi við Islandsmótið innan- húss 1967. Fræðslufundi héldu þjálfarar hver með sínum flokki en auk þess var fjöldi rabbfunda hjá flokkun- um. 7. Fjáraflanir. Það er nú ljóst, að ekki verður lengur hægt að reka deildina á sama hátt og áður, þ. e. a. s. að þjálfarar gefi sína vinnu. Verðum við því að hafa augun opin fyrir þeim leiðum, sem við gætum not- fært okkur í fjáröflunarskyni. 8. Lokaorð. Við, sem störfuðum í fráfarandi stjórn, gerum okkur ljóst, að margt mætti betur farið hafa, en það er von okkar, að einhver á- rangur sé af starfi okkar hjá handknattleiksdeildinni. Við viljum að lokum færa öll- um þeim mörgu aðilum, sem við höfum starfað með, þakkir fyrir árangursríkt og ánægjulegt sam- starf á liðnu ári. Góðu Valsmenn og konur! Höld- um áfram starfinu, sem er óþrjót- andi. Leggjumst á eitt við að efla veg Vals á handknattleikssviðinu. Val ber fyrsta sess. Seinni umferð: Valur — Fram 15-17 Valur — F. H. 15-25 Valur — Haukar 22-24 Valur — Víkingur 19-14 Valur — Ármann 25-20 199-189 Valur hlaut 10 stig og varð nr 4. Islandsmót utanhúss 1967: Valur — Haukar 21-27 Valur — Fram 16-20 37-47 Valur hlaut 0 stig og varð nr. 3. Leikir alls 18, unnir 9, jafnir 0, tapaðir 9. Sett mörk 326, fengin 315. Stefán Sandholt aðþrengdur af Þrótt- urum, eftir að hafa „smogið í gegn. Skrá yfir leiki meistaraflokks karla 1966—’67. Reylcjavíkurmót 1966: Valur — I. R. 16-12 Valur — Þróttur 14-10 Valur — Fram 10-18 Valur — Ármann 22-9 Valur — K. R. 13-16 Valur — Víkingur 15-14 90-79 Skrá yfir leiki 1. flokks karla 1966—’'67. Reykjavíkurmót 1966: Valur — K. R. 8-8 Valur — Þróttur 10-2 Valur — Fram 6-5 Valur — Víkingur 6-5 Valur — í. R. 5-4 35-24 Valur lék til úrslita við K. R. sem vann 7:6, og hlaut Valur þann- ig 9 stig og varð í 2. sæti. Valur hlaut 8 stig og varð í 2.-3. sæti. íslandsmótið innanhúss 1967: Fyrri umferð: Valur — Fram 16-13 Valur — F. H. 15-24 Valur — Haukar 15-16 Valur — Víkingur 21-18 Valur — Ármann 36-18 Islandsmót 1967: Valur — F. H. 6-9 Valur - K. R. 11-13 Valur — Víkingur 10-13 Valur — Ármann 22-17 49-52 Valur hlaut 2 stig og lenti í 4—5 sæti í A-riðli. Leikir alls 10, unnir 5, jafnir 1, tapaðir 4. Sett mörk 90, fengin 83. Árangur handknattleiksflokka 1966—1967. Skrá yfir leiki 2. flokks karla 1966—’67. M.fl. karla Mót Mót unnin L U J T Mörk % Reykjavíkurmó tið 1966: 3 0 18 9 0 9 326-315 50.0 Valur — Fram 4-4 1. fl. karla 2 0 10 5 1 4 90-83 55.0 Valur — I. R. 9-4 2. fl. karla 2 2 9 7 2 0 79-43 88.9 Valur — K. R. 5-5 3. fl. karla 2 0 10 7 0 3 88-51 70.0 Valur — Þróttur 7-4 M.fl. kvenna 3 3 13 12 1 0 120-52 96.2 Valur — Víkingur 8-3 1. fl. kvenna 9 1 5 4 0 1 33-14 80.0 2. fl. kvenna 3 2 14 12 1 1 7-38 89.3 33-20 Valur hlaut 8 stig og sæti. varð í 7 flokkar 17 8 79 56 5 18 806-596 75.6 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.