Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 19
VALSBLAÐIÐ
17
Sigrún Ingólfsdóttir, Björg Guð-
mundsdóttir og Ragnheiður Lár-
usdóttir. Þá átti Valur leikmenn í
unglingaliðum H. S. í.
fi Fræðslu- og skemmtifundir.
Heldur lítið varð um skemmti-
fundi á starfsárinu. Stofnuð var
skemmtinefnd innan félagsins og
átti deildin fulltrúa þar, þau Guð-
björgu Árnadóttur og Hermann
Gunnarsson. Hélt nefndin í um-
boði deildarinnar lokadansleik í
sambandi við Islandsmótið innan-
húss 1967.
Fræðslufundi héldu þjálfarar
hver með sínum flokki en auk þess
var fjöldi rabbfunda hjá flokkun-
um.
7. Fjáraflanir.
Það er nú ljóst, að ekki verður
lengur hægt að reka deildina á
sama hátt og áður, þ. e. a. s. að
þjálfarar gefi sína vinnu. Verðum
við því að hafa augun opin fyrir
þeim leiðum, sem við gætum not-
fært okkur í fjáröflunarskyni.
8. Lokaorð.
Við, sem störfuðum í fráfarandi
stjórn, gerum okkur ljóst, að
margt mætti betur farið hafa, en
það er von okkar, að einhver á-
rangur sé af starfi okkar hjá
handknattleiksdeildinni.
Við viljum að lokum færa öll-
um þeim mörgu aðilum, sem við
höfum starfað með, þakkir fyrir
árangursríkt og ánægjulegt sam-
starf á liðnu ári.
Góðu Valsmenn og konur! Höld-
um áfram starfinu, sem er óþrjót-
andi. Leggjumst á eitt við að efla
veg Vals á handknattleikssviðinu.
Val ber fyrsta sess.
Seinni umferð:
Valur — Fram 15-17
Valur — F. H. 15-25
Valur — Haukar 22-24
Valur — Víkingur 19-14
Valur — Ármann 25-20
199-189
Valur hlaut 10 stig og varð nr 4.
Islandsmót utanhúss 1967:
Valur — Haukar 21-27
Valur — Fram 16-20
37-47
Valur hlaut 0 stig og varð nr. 3.
Leikir alls 18, unnir 9, jafnir 0,
tapaðir 9. Sett mörk 326, fengin
315.
Stefán Sandholt aðþrengdur af Þrótt-
urum, eftir að hafa „smogið í gegn.
Skrá yfir leiki meistaraflokks
karla 1966—’67.
Reylcjavíkurmót 1966:
Valur — I. R. 16-12
Valur — Þróttur 14-10
Valur — Fram 10-18
Valur — Ármann 22-9
Valur — K. R. 13-16
Valur — Víkingur 15-14
90-79
Skrá yfir leiki 1. flokks karla 1966—’'67. Reykjavíkurmót 1966:
Valur — K. R. 8-8
Valur — Þróttur 10-2
Valur — Fram 6-5
Valur — Víkingur 6-5
Valur — í. R. 5-4
35-24
Valur lék til úrslita við K. R.
sem vann 7:6, og hlaut Valur þann-
ig 9 stig og varð í 2. sæti.
Valur hlaut 8 stig og varð í 2.-3.
sæti.
íslandsmótið innanhúss 1967:
Fyrri umferð:
Valur — Fram 16-13
Valur — F. H. 15-24
Valur — Haukar 15-16
Valur — Víkingur 21-18
Valur — Ármann 36-18
Islandsmót 1967:
Valur — F. H. 6-9
Valur - K. R. 11-13
Valur — Víkingur 10-13
Valur — Ármann 22-17
49-52
Valur hlaut 2 stig og lenti í
4—5 sæti í A-riðli.
Leikir alls 10, unnir 5, jafnir 1,
tapaðir 4. Sett mörk 90, fengin 83.
Árangur handknattleiksflokka 1966—1967.
Skrá yfir leiki 2. flokks karla
1966—’67.
M.fl. karla Mót Mót unnin L U J T Mörk % Reykjavíkurmó tið 1966:
3 0 18 9 0 9 326-315 50.0 Valur — Fram 4-4
1. fl. karla 2 0 10 5 1 4 90-83 55.0 Valur — I. R. 9-4
2. fl. karla 2 2 9 7 2 0 79-43 88.9 Valur — K. R. 5-5
3. fl. karla 2 0 10 7 0 3 88-51 70.0 Valur — Þróttur 7-4
M.fl. kvenna 3 3 13 12 1 0 120-52 96.2 Valur — Víkingur 8-3
1. fl. kvenna 9 1 5 4 0 1 33-14 80.0
2. fl. kvenna 3 2 14 12 1 1 7-38 89.3 33-20
Valur hlaut 8 stig og sæti. varð í
7 flokkar 17 8 79 56 5 18 806-596 75.6
1.