Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 16
14
VALSBLAÐIÐ
Aðalfundur
handknattleiksdeildar
Annar. flokkur kvenna: Reykjavíkurmeistarar 1966 og íslandsmeistarar utanhúss 1967.
Fremri röð f. v.: Soffía Guðmundsdóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir, Guðbjörg Egils-
dóttir fyrirliði, Oddgerður Oddgeirsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir. Aftari röð f. v.:
Rergþóra Jónsdóttir, Þóranna Pálsdóttir, Sigríður Hjaltadóttir, Ragnhildur Stein-
bach, Kristín Björgvinsdóttir, og Sigrún Guðmundsdóttir.
1. Helztu atriði úr störfum
stjórnarinnar.
Stjórn sú, sem skilar af sér verk-
um nú, var kosin á aðalfundi 11.
des. 1966. Stjórnin skipti þannig
með sér verkum á fyrsta fundi
sínum:
Formaður: Garðar Jóhannsson,
varaform.: Ágúst Ögmundsson,
gjaldkeri: Karl H. Sigurðsson,
bréfritari: Finnbogi Kristjánsson,
fundarritari: Guðbjörg Árnad.
Varastjórn:
Guðmundur Ásmundsson,
Guðmundur Ingimundarson,
Sigurður Gunnarsson.
Fundir voru haldnir reglulega
hálfsmánaðarlega og oftar ef þörf
krafði.
Fulltrúi Vals í Handknattleiks-
ráði Reykjavíkur var Karl H. Sig-
urðsson, en til vara þeir Bergur
Guðnason og Hermann Gunnars-
son.
Á aðalfundi ráðsins voru eftir-
taldir fulltrúar Vals: Garðar Jó-
hannsson, Ágúst Ögmundsson,
Guðbjörg Árnadóttir, Karl H. Sig-
urðsson, Guðmundur Ásmundsson
og Þórarinn Eyjólfsson.
Á fundi þessum kom m. a fram
að ný skipan hefur verið sett um
erlendar heimsóknir á vegum
Reykjavíkurfélaganna. Þannig á
Valur næst heimsókn í febrúar
1969.
Flokkar deildarinnar tóku þátt
í Reykjavíkurmóti 1966, Islands-
móti innanhúss, 1967 og í Islands-
móti utanhúss 1967 tóku þátt
meistaraflokkur karla og meistara-
flokkur kvenna og 2. flokkur
kvenna.
Á árinu voru keyptir upphitun-
arbúningar fyrir báða meistara-
flokkana.
2. Æfingar og þjálfarar.
Æfingar hafa verið misjafn-
lega sóttar, vel hjá yngri flokkun-
um en verr hjá hinum eldri. Þá
tókst að fá verulega fjölgun á tím-
um fyrir deildina og er þar vissu-
lega um mikilsverðan árangur að
ræða. Er nú mikilvægt að allir
leggist á eitt við að nota tímana
sem bezt.
Þjálfarar á síðastliðnu ári voru:
Meistarafl., 1. og 2. flokkur karla
Sigrún Ingólfsdóttir á flngi, mjúk og
sveigjanleg, en þó með krafta í hverjum
köggli og — skorar.
og kvenna: Þórarinn Eyþórsson.
3. flokkur karla: Stefán Sand-
holt.
4. flokkur karla: Stefán Bergs-
son og Garðar Jóhannsson.
Telpur, byrjendur: Sigrún Guð-
mundsd. og Vigdís Pálsd.
Vill stjórnin hérmeð færa fólki
þessu beztu þakkir fyrir vel unnin
störf.
Flokkar þeir, sem þátt tóku í Is-
landsmóti utanhúss í sumar æfðu
sérstaklega fyrir mótið, og voru
æfingar þessar sæmilega sóttar.
Fyrir næsta starfsár hafa eftir-
taldir þjálfarar verið ráðnir:
Meistara- og 1. flokkur karla:
Þórarinn Eyþórsson og Ragnar
Jónsson.
2. flokkur karla: Stefán Sand-
holt.
3. flokkur karla: Sigurður Dags-
son.
4. flokkur karla: Stefán Bergs-
son.
Meistarafl. og l.flokkurkvenna:
Þórarinn Eyþórsson.
2. flokkur kvenna: Sigrún Ing-
ólfsdóttir.
Telpur, byrjendur: Þórarinn
Eyþórsson.
Eg tel, að sjaldan eða aldrei hafi
þjálfaralið okkar verið eins vel