Valsblaðið - 24.12.1967, Qupperneq 16

Valsblaðið - 24.12.1967, Qupperneq 16
14 VALSBLAÐIÐ Aðalfundur handknattleiksdeildar Annar. flokkur kvenna: Reykjavíkurmeistarar 1966 og íslandsmeistarar utanhúss 1967. Fremri röð f. v.: Soffía Guðmundsdóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir, Guðbjörg Egils- dóttir fyrirliði, Oddgerður Oddgeirsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir. Aftari röð f. v.: Rergþóra Jónsdóttir, Þóranna Pálsdóttir, Sigríður Hjaltadóttir, Ragnhildur Stein- bach, Kristín Björgvinsdóttir, og Sigrún Guðmundsdóttir. 1. Helztu atriði úr störfum stjórnarinnar. Stjórn sú, sem skilar af sér verk- um nú, var kosin á aðalfundi 11. des. 1966. Stjórnin skipti þannig með sér verkum á fyrsta fundi sínum: Formaður: Garðar Jóhannsson, varaform.: Ágúst Ögmundsson, gjaldkeri: Karl H. Sigurðsson, bréfritari: Finnbogi Kristjánsson, fundarritari: Guðbjörg Árnad. Varastjórn: Guðmundur Ásmundsson, Guðmundur Ingimundarson, Sigurður Gunnarsson. Fundir voru haldnir reglulega hálfsmánaðarlega og oftar ef þörf krafði. Fulltrúi Vals í Handknattleiks- ráði Reykjavíkur var Karl H. Sig- urðsson, en til vara þeir Bergur Guðnason og Hermann Gunnars- son. Á aðalfundi ráðsins voru eftir- taldir fulltrúar Vals: Garðar Jó- hannsson, Ágúst Ögmundsson, Guðbjörg Árnadóttir, Karl H. Sig- urðsson, Guðmundur Ásmundsson og Þórarinn Eyjólfsson. Á fundi þessum kom m. a fram að ný skipan hefur verið sett um erlendar heimsóknir á vegum Reykjavíkurfélaganna. Þannig á Valur næst heimsókn í febrúar 1969. Flokkar deildarinnar tóku þátt í Reykjavíkurmóti 1966, Islands- móti innanhúss, 1967 og í Islands- móti utanhúss 1967 tóku þátt meistaraflokkur karla og meistara- flokkur kvenna og 2. flokkur kvenna. Á árinu voru keyptir upphitun- arbúningar fyrir báða meistara- flokkana. 2. Æfingar og þjálfarar. Æfingar hafa verið misjafn- lega sóttar, vel hjá yngri flokkun- um en verr hjá hinum eldri. Þá tókst að fá verulega fjölgun á tím- um fyrir deildina og er þar vissu- lega um mikilsverðan árangur að ræða. Er nú mikilvægt að allir leggist á eitt við að nota tímana sem bezt. Þjálfarar á síðastliðnu ári voru: Meistarafl., 1. og 2. flokkur karla Sigrún Ingólfsdóttir á flngi, mjúk og sveigjanleg, en þó með krafta í hverjum köggli og — skorar. og kvenna: Þórarinn Eyþórsson. 3. flokkur karla: Stefán Sand- holt. 4. flokkur karla: Stefán Bergs- son og Garðar Jóhannsson. Telpur, byrjendur: Sigrún Guð- mundsd. og Vigdís Pálsd. Vill stjórnin hérmeð færa fólki þessu beztu þakkir fyrir vel unnin störf. Flokkar þeir, sem þátt tóku í Is- landsmóti utanhúss í sumar æfðu sérstaklega fyrir mótið, og voru æfingar þessar sæmilega sóttar. Fyrir næsta starfsár hafa eftir- taldir þjálfarar verið ráðnir: Meistara- og 1. flokkur karla: Þórarinn Eyþórsson og Ragnar Jónsson. 2. flokkur karla: Stefán Sand- holt. 3. flokkur karla: Sigurður Dags- son. 4. flokkur karla: Stefán Bergs- son. Meistarafl. og l.flokkurkvenna: Þórarinn Eyþórsson. 2. flokkur kvenna: Sigrún Ing- ólfsdóttir. Telpur, byrjendur: Þórarinn Eyþórsson. Eg tel, að sjaldan eða aldrei hafi þjálfaralið okkar verið eins vel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.