Valsblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 68

Valsblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 68
66 VALSBLAÐIÐ Myndin hér að ofan er tekin í Kaupmannahöfn, eftir Landsleik íslands og Danmerk- ur í Knattspyrnu í Idrætsparken hinn 23. ágúst s.l. sumar. Aðalmennirnir á myndinni eru, markateljarinn „á vellinum“ og Guðmundur Péturs- son, markvörður Islands. Munu þeir sennilega vera að bera saman bækur sínar um úrslitin og Daninn sjálfsagt að fá „staðfestingu“ á því hjá Islendingnum, að rétt séu framtöld mörkin, enda ætti hann þar gerzt um að vita. (ÚR ÍÞRÓTTAFRÉTTUM) Idrettsparkens æfintýr ugg og hrylling vakti — Dulrænt afl með dönskum býr, sem dáð úr löndum hrakti. Ekki skorti okkur þó í útförina — stjóra, því úrvalsliðið út sig bjó með í það minnsta — fjóra!! Það voru líka þjálfarar í þessum hópi manna, — fréttamenn og fóru þar og formenn samtakanna!! Líka var þar landsliðsnefnd, sem ljómaði öll í framan, sæl og glöð — og samanstefnd. — Já, — svona er stundum gaman! Að flestra dómi valið var vel — í stöður allar, því enginn neitt af öðrum bar á okkar helming — vallar. Já, — nú var okkar úrvalslið alveg sér í flokki, — en eflaust verður á því bið, að utanfarir — lokki!! Því aldrei hefur hagað fyr svo herfilega — vindi, að aldrei kæmi í bakið byr svo Bauninn til þess fyndi!! í HÁLFLEIK (Bæn) Ó, — þú gamli Idrettspark með ógn af dönskum mörkum, gefðu olckar mönnum mark — og meira af straffíspörkum! AÐ LEIKSLOKUM (Ekki bæn.) Fyrirsögnin Fjórtán, — tvö fræg um aldir verður. — Nítjánhundruð sextíu og sjö var „samningurinn“ gerður!! Guöm. Valur Sigurösson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.