Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 14

Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 14
12 VALSBLAÐIÐ Valsfélagargefiðgaum að,,, Margskonar eru þeir erfiðleik- ar, sem steðja að frjálsu félags- lífi og margvíslegur er sá vandi, sem ber þeim að höndum, sem starfa að félagsmálum, og þá ekki sízt íþróttamálefnum. Bera þar erfiðleikarnir oftast að sama brunni — fjárskortinum. En pen- ingarnir eru nú einu sinni afl þeirra hluta sem gera skal. Fjár- vana fyrirtæki, hvort heldur eru félög eða önnur, er skapaður sá þröngi stakkur, sem torveldar framkvæmdir og dregur úr eðli- legri þróun. Félag vort, Valur, með sína margþættu starfsemi, er hér engin undantekning. Fjárskortur- inn er yfirleitt sá þrítugi hamar, sem hvað erfiðast er að klifa. Fyrir rúmu ári síðan tók Valur að sér umboð fyrir Tryggingamið- stöðina h.f. í þeim tilgangi að drýgja nokkuð rýrar tekjur sínar með þeim umboðslaunum, sem fé- lagið fengi fyrir það að útvega tryggjendur. Nokkurn fjárhags- legan árangur hefur þetta borið, en það þarf að herða róðurinn á þess- um miðum, því það hefur sýnt sig, að með auknum krafti er þarna fengs von, sem verulegur fjár- hagsstuðningur gæti orðið að fyrir félags- og íþróttastarfið í heild- Það eru því eindregin tilmæli stjórnar félagsins til allra Vals- félaga, að þeir bæði beini trygg- ingum sínum til umboðs Vals hjá téðu tryggingafélagi, og fái aðra til að gera það einnig. Meðal ann- ars bifreiðatrygginga, en þá þarf að segja upp fyrri tryggingum fyrir 1. febr. ár hvert, svo og öðrum tryggingum, sem um gæti verið að ræða. Nánari upplýsingar í þessu sam- bandi er að fá hjá formanni fé- lagsins og formönnum deildanna í félagsheimili Vals að Hlíðarenda. Stjórn Vals. 3. flokkur B, Iíeykjavíkur- og miðsumarsmeistarar. Fremri röð frá vinstri: Ólafur Magnússon, Sigurður Svavar Sigurðsson, Jafet Ólafs- son, Guðgeir Friðjónsson, Þórður Hilmarsson. Aftari röð: Elías Hergeirsson, form. knattspyrnud., Snorri Guðmundsson, fyrirliði, Þór Gunnarsson, Einar Þór Vilhjálmsson, Bragi Björnsson, Stefán Jóhannsson, Símon Svavarss., Róbert Jónsson, jijálfari. Á myndina vantar nokkra drengi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.