Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 18

Valsblaðið - 24.12.1967, Síða 18
16 VALSBLAÐIÐ Framtíðar-Valkyrjur Vals — í deiglu Þórarins okkar — um 60 voru þarna, en 20 sem skráðar eru á æfingar voru fjarri góðu gamni. 1 og hlutu 4 stig, skoruðu 18 mörk gegn 6. I Islandsmóti urðu þær nr. 2 og hlutu 4 stig, skoruðu 20 mörk gegn 8. 2 flokkur kvenna. I Reykjavíkurmóti urðu þær nr. 1 og hlutu 6 stig, skoruðu 16 mörk gegn 10. I íslandsmóti innanhúss léku þær í A-riðli og unnu hann. Hlutu þær 7 stig, skoruðu 25 mörk gegn 17. I úrslitum léku þær við KR, sem vann B-riðil og vann KR með 5:4. I íslandsmóti utanhúss urðu þær nr. 1 í sínum riðli og hlutu 8 stig, skoruðu 19 mörk gegn 6. Léku til úrslita við Þór, Vestmannaeyjum, en vann hinn riðilinn og vann Valur 5:1. Á árinu hlutust eftirtaldir meistarar: Reykjavíkurmeistarar: 2. flokkur karla, Meistaraflokkur kvenna, 1. flokkur kvenna, 2. flokkur kvenna íslandsmeistarar innanhúss 1967: 2. flokkur karla, Meistaraflokkur kvenna. íslandsmeistarar utanhúss 1967: Meistaraflokkur kvenna, 2. flokkur kvenna. 4. Heimsóknir og ferðalög: Flokkar deildarinnar héldu kyrru fyrir nema hvað 2. flokkur kvenna fór til Vestmannaeyja vegna Islandsmótsins utanhúss, sem var haldið þar. Komu stúlk- urnar mjög vel fram og voru félagi sínu til hins mesta sóma. Lítill tími er orðinn hjá flokk- um til ferðalaga vegna þess hve mikið flokkarnir hafa að gera í sambandi við mótin. Valur tók þátt í móttöku dönsku meistaranna í kvennaflokki, frá Friðriksberg. Léku Valsstúlkur við dönsku meistarana, sem unnu 15:8. 5. I Úrvalsliðum léku eftirtaldir félagar. I lið Handknattleiksráðs Reykja- víkur gegn úrvali Kaupmanna- hafnar léku þeir Stefán Sandholt, Hermann Gunnarsson og Ágúst ögmundsson. I Reykjavíkurúr- vali gegn Hafnarfirði léku þeir Jón B. Ólafsson, Hermann Gunn- arsson, Bergur Guðnason, Stefán Sandholt, Ágúst Ögmundsson og Jón Ágústsson- I landsliði karla léku á árinu: Stefán Sandholt og Hermann Gunnarsson. I landsliði kvenna: Sigrún Guðmundsd., Handknattleiksfólkið í Val á umræðufundi um handknattleikinn, og sér hann svona lifandi fyrir sér!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.