Valsblaðið - 24.12.1967, Side 18

Valsblaðið - 24.12.1967, Side 18
16 VALSBLAÐIÐ Framtíðar-Valkyrjur Vals — í deiglu Þórarins okkar — um 60 voru þarna, en 20 sem skráðar eru á æfingar voru fjarri góðu gamni. 1 og hlutu 4 stig, skoruðu 18 mörk gegn 6. I Islandsmóti urðu þær nr. 2 og hlutu 4 stig, skoruðu 20 mörk gegn 8. 2 flokkur kvenna. I Reykjavíkurmóti urðu þær nr. 1 og hlutu 6 stig, skoruðu 16 mörk gegn 10. I íslandsmóti innanhúss léku þær í A-riðli og unnu hann. Hlutu þær 7 stig, skoruðu 25 mörk gegn 17. I úrslitum léku þær við KR, sem vann B-riðil og vann KR með 5:4. I íslandsmóti utanhúss urðu þær nr. 1 í sínum riðli og hlutu 8 stig, skoruðu 19 mörk gegn 6. Léku til úrslita við Þór, Vestmannaeyjum, en vann hinn riðilinn og vann Valur 5:1. Á árinu hlutust eftirtaldir meistarar: Reykjavíkurmeistarar: 2. flokkur karla, Meistaraflokkur kvenna, 1. flokkur kvenna, 2. flokkur kvenna íslandsmeistarar innanhúss 1967: 2. flokkur karla, Meistaraflokkur kvenna. íslandsmeistarar utanhúss 1967: Meistaraflokkur kvenna, 2. flokkur kvenna. 4. Heimsóknir og ferðalög: Flokkar deildarinnar héldu kyrru fyrir nema hvað 2. flokkur kvenna fór til Vestmannaeyja vegna Islandsmótsins utanhúss, sem var haldið þar. Komu stúlk- urnar mjög vel fram og voru félagi sínu til hins mesta sóma. Lítill tími er orðinn hjá flokk- um til ferðalaga vegna þess hve mikið flokkarnir hafa að gera í sambandi við mótin. Valur tók þátt í móttöku dönsku meistaranna í kvennaflokki, frá Friðriksberg. Léku Valsstúlkur við dönsku meistarana, sem unnu 15:8. 5. I Úrvalsliðum léku eftirtaldir félagar. I lið Handknattleiksráðs Reykja- víkur gegn úrvali Kaupmanna- hafnar léku þeir Stefán Sandholt, Hermann Gunnarsson og Ágúst ögmundsson. I Reykjavíkurúr- vali gegn Hafnarfirði léku þeir Jón B. Ólafsson, Hermann Gunn- arsson, Bergur Guðnason, Stefán Sandholt, Ágúst Ögmundsson og Jón Ágústsson- I landsliði karla léku á árinu: Stefán Sandholt og Hermann Gunnarsson. I landsliði kvenna: Sigrún Guðmundsd., Handknattleiksfólkið í Val á umræðufundi um handknattleikinn, og sér hann svona lifandi fyrir sér!

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.