Valsblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 17

Valsblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 17
VALSBLAÐIÐ 15 íslandsmeistarar utanhúss í meistara- og II flokki kvenna. Aftari röð f. v. Sigrún Guðmundsdóttir, Sigrún Ingólfsdóttir, Sigríður Sigurðar- dóttir, Ragnheiður Lárusdóttir, Guðbjörg Árnadóttir fyrirliði, Anna B. Jóhannes- dóttir, Björg Guðmundsdóttir, Erla Magnúsdóttir, Hrafnhildur Ingólfsdóttir. Fremri röð Islandsmeistarar 2. fl. utanhúss. f. v.: Sigrún Guðmundsdóttir, Sig- ríður Hjartardóttir, Ólöf Kristjánsdóttir, Soffía Guðmundsdóttir, Oddgerður Odd- geirsdóttir, Guðbjörg Egilsóttir fyrirliði, Sigurjóna Sigurðardóttir, Þóranna Páls- dóttir, Kristín Björgvinsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir og Ragnhildur Steinbach. skipað og nú. Þar er hvert sæti skipað dugandi fólki. Eg vil sér- staklega bjóða hina nýju þjálfara velkomna til starfa, þau Sigrúnu, Sigurð og Ragnar. Allt eru þetta kunn nöfn í handknattleiknum hér á landi. Tveir þjálfarar, þeir Stefán Sandholt og Stefán Bergsson fóru á þjálfaranámskeið til Vejle í Dan- mörku. Voru þeir að nokkru leyti kostaðir af deildinni. Það er ein- róma álit okkar, að auka beri slík- ar ferðir þjálfara sem mest. 3. Mót og leikir. Tvö mót voru haldin innanhússs, eins og áður, Reykjavíkurmót og Islandsmót. Þá var haldið Islands- mót utanhúss. Sendum við flokka til keppni í öllum þessum mótum. Verður nú rakinn hér árangur einstakra flokka. Meistaraflokkur karla. I Reykjavíkurmóti urðu þeir nr. 2—3 og hlutu 8 stig, skoruðu 90 mörk gegn 79. I Islandsmótinu innanhúss urðu þeir nr. 4 og hlutu 10 stig, skor- uðu 199 mörk gegn 189. Leikin var tvöföld umferð. I íslandsmótinu utanhúss urðu þeir nr. 3 í B-riðli og hlutu 0 stig, skoruðu 37 mörk gegn 47. 1. flokkur karla. 1 Reykj avíkurmóti urðu þeir nr. 1—2 og hlutu 9 stig, skoruðu 35 mörk gegn 24. 1 úrslitaleik við KR um Reykjavíkurmeistaratitil- inn töpuðu þeir með 6:7. I Islandsmóti léku þeir í A-riðli og urðu nr. 2 og hlutu 4 stig, skor- uðu 20 mörk gegn 8. 2. flokkur karla. I Reykjavíkurmóti urðu þeir nr. 1 og hlutu 8 stig, skoruðu 33 mörk gegn 20. I Islandsmóti léku þeir í B-riðli og unnu hann. 1 úrslitum við Fram, sem vann hinn riðilinn. Unnu Valsmenn með 8:7 og hlutu meistaratitil. Skoruðu samtals 46 mörk gegn 23. 3. flokkur karla. 1 Reykjavíkurmóti urðu þeir nr. 2—4 og hlutu 6 stig, skoruðu 47 mörk gegn 27. 1 íslandsmóti léku þeir í B-riðli og hlutu 8 stig, skoruðu 41 mark gegn 24. Meistaraflokkur kvenna. I Reykjavíkurmóti urðu þær nr. 1 og hlutu 8 stig, skoruðu 35 mörk gegn 11. Með sigri þessum unnu þær til eignar Reykjavíkurbikar- inn í þessum flokki og var þetta þriðji bikarinn, sem þær unnu til eignar á sama keppnisárinu. Er slíkur atburður einstæður. I íslandsmóti innanhúss urðu þær nr. 1 og hlutu 9 stig, skoruðu 48 mörk gegn 24. I íslandsmótinu utanhúss léku þær í B-riðli og unnu þær með yf- irburðum. Léku síðan til úrslita við KR, sem vann hinn riðilinn og sigruðu með 7:2. Höfðu þær þá skorað 37 gegn 17. 1. flokkur kvenna. í Reykjavíkurmóti urðu þær nr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.