Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 26
UrS m&nni fyrir þau ömök, sem hann hefur gert
sjertil þess að sýna og sanna íán nokkurrar ö-
sanngirni gagnvart hinum), hina framúrskar-
andi yfirburði St. John’s Condition Powders.
Hjer eru nokkrir af elstu bændum okkar sem
hafa brúkað St. John’s á heimilum sínum: Mr.
Wm. Rolians, Balgonie (handa fuglum), ,,það
mikið meira en borgar sig“, „feitir og heilsu-
góðir fuglar“, „vildi ekki vera án St. John’s
fyrir tvöfalt verð þess.“ Þetta eru setningar
teknar úr brjefi f'á honum. J. H. EIlis, EIlis-
boro; J. McLeod, Elkhorn; J. W. Higginbotham,
Virden; Donald McDougall, einn af þeim fyrstu
sem settist að í Regina; Alfred D. R. Taylor
brúkaði St. John’s í Qu’Aþpelle dalnum árið 1882.
St. John’s er ekki búið til úr ódýru övönd-
uðu efni, heldur innibindur það í sjer hin bestu
efni sem þekkt eru til þess algerlega að endur-
lífga öll húsdýr sem eru niðurdrepin. Reyndu
pakka, þeir seljast f^-rir 25 cents hver.
Enos’ Soothing Powder,
Sama sem Steedman’s. Selt i Canada fyrir
25 cents pakkinn. Það er enskt duft, ágætt fyrir
börn i tanntöku. Það kyrrir órölegheit og ó-
þægð og veitir þeim værann svefn. Það læknar
magaveiki og aðra sumarsjúkdóma, algenga á
börnum. Þessir skamtar hafa bestu meðmæli
frá öllum læknum. Þeir foreldrar sem vilja
reyna það, geta fengið pakka frá okkur með
pósti, með því að senda okkur 25 cents ef þau
geta ekki fengið það hjá lyfsala sínum.
THE MARTIN, BOLE AND WYNNE C0„
WINNIPEG.