Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 85
57
RÍWA-þÁTTlIR.
Eptirfylgjandi ráð er gott fyrir hvern mann,
konu sem karl, að festa í minni sjer. Slys þau,
sem hjer eru talin, geta að borið livar og hve
nær sem er, og er þá gott að muna, hvað gera
skal, ef læknir er ekki við höndina.
Driikiinn: Losa um föt þess, sem drukn-
aður virðist. Ná síðan vatninu úr lungunum,
er gerist þannig: Legg líkamann á grúfu, tak
svo um hann um miðjuna, lyfthonum upp þang-
að til höfuðið iiangir niður og hrist hann svo
nokkrum sinnum. Tak vasakiút og ná með hon-
um haldi á túngunni, sem þarf aöteygja út fyr-
ir tennurnar, og ef nauðsyn krefur skal binda
spotta um tunguna, því um hana þarf að losa
með einhverjurn ráðum. Þegar húið er að búa
svo um líkamann, að iuest sje undir holinu, skal
taka um síðurnar—um neðstu rifin—og þrýsta
þeim saman og draga sundur aptur, í líkingu
við þennslu þeiri-a undan eðlilegum andardrætti;
skal þetta gert sem næst tuttugu sinnum á mín-
útu. Annan sprettinn skal lyfta handleggjun-
um frá síðunum þangað til hendurnar vita heint
upp fyrir höfuðið. Þetta hvorttveggja þarf að
gera með lipurð, en með ástundun, því ekkert er
eins gott til að lileypa lopti í lungun og knýja
þau til starfa. Útlimi alla skal verma og núa
kappsamlega, en með lipurð. Hafi þessar til-
raunir ekki eptirþráð áhrif, skal styðja þjett á
harkakýlið (svo að vjelindið lokist), teygja út
tunguna, loka na«aholinu, með því að klípa um
nefið, draga að sjer svo mikið lopt sem maður
getur og anda því svo frá sjer í einni stroku irin
í munn þess, sem maður erað reyna að lífga, og
styðja svo á brjöst hans, svo loptið hlaupi út
aptur. Ger þetta hvað eptir annað, Það er á-