Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 28
Bright’s-sýkin. Bright’s sýkin er að verða aðallega amerí- könsk sýki. Áfergja í auð, og óþolinmæði að biða^eptir að fje manna ávaxtist, of mikill flýtir við að borða, vökur, veislur og mikil andleg og líkamleg áreynsla eru ósiðir, sem Ameríkumönn- um eru samfara. og sem valda þvi aðBright’s- sýkin er orðin þjóðarsýki hjer. Menn vinna og vinna, slíta sjer út, eyðileggja taugakerfið, og eru svo óvarkárir með það sem þeir borða, og gá ekkert að því að þeir eru á beinni leið að fá Bright’s-sýkina. Það getur verið að þú hafir Bright’s-sýkina í mörg ár, áður en þú veist af þvi. Frægur enskur læknir segir: „Bright’s- sýkin hefur engin sjerstök einkenni og getur verið að grafa um sig í langa tíð, áður en sjúk- lingurinn veit af því að hann hafi sýkina’1. Þeg- ar sýkin magna-t, er hægt að þekkja hana á eggjahvítu i þvaginu, hólgu i fótunum, fölva i andíitinu, tíðri löngun til að kasta af sjer þvagi, ónotum i hálsinum, breytilegri matarlyst, höfuð- verk, magnleysi, verk í hakinu, svefnleysi, og hilun yfir höfuð að tala. Þegarþessara einkenna vorður vart máttu vera viss um að nýrun i þjer eru úr lagi. Eitrið, (þvagsýran) sem á að að- skiljast frá hlóðinu, og fara með þvaginu úr líkamanum, verðu eptir i blóðinu og eitrar það, en efnin sem eiga að byggja líkamann upp verða fyrir það ekki að hreinu hlóði og geta því ekki erðið að tilætluðum notum. Innhyrlaðu þjer ekki að þú hafir Briglit’s-sýki fyrir það þó að þú hafir verk í spjaldhryggnum, — hálf flaska af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.