Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 95
67 þessari síðustu tölu með 33,000, koma út 113,21/33, og það er hestafla-fjöldimi í læknum. Ýmsir mælikvardar. KASSAMÁL : Það er auðgert fyrir hvern hðnda að húa sjer til mæliker úr fjölum, ef hann veit aðferðina. Eptirfylgjandi greinir sýna mæliker á ýmsri stærð: Kassi, sem er 10 þumlunga hreiður, lGjþml. langur og 8 þumlunga djúpur, tekur 1 bushel, mæld, af kornmat. Rúmmál þessa kassa er 2,1504/'i o tenings-þumlungar. Kassi 12xllJ þuml. að stærð og 8 þuml. djúpur, tekur liálft busli. af kornmat. Rúm- mál hans þá l,075.2/l°° ten.-þuml. Kassi 8j x 8 þml. að stærð og 8 þml. djúpur, tekur fjórðung úr busli.. eða ,,peck“. Kassi 8Jx8pml. að stærð og 4 þml. djúpur, tekur áttunda úr bush., eða, sem það er al- mennt kallað,—eina galónu af korn-mæli. Aðal-reglan við að gera sjer mæliker fyrir kornmat er að gæta þess, að mælt (en ekki veg- ið) kornmatar-bushel er að rúmmáli l,150.4/ioo teningsfet. Þegar þessa ergætt, er vandalaust að reikna lengd fjaíanná;, sem þurfa í kassann, með því eða því lagi, sem menn vilja liafa Oáthonum. Þess má bjer og geta, að með til- greindri ten. þuml. tölu er átt við sljett-mælt húsh. Kúf-niælt bush. er að rúmmáli 2,759 ten. þumlungar. Vagn-kassi (icagon bn.r) 10x3 fet að stærð, tekur tvö kornmatar bushel á hverjum þuml- ungi dýpisins. Þ. e. þumlungs þykkt lag á botninum, jafnt út í öll liorn. er 2 husli. Mæli menn dýpi kassans nákvæmlega geta menn því fijótlega sjeð, livað mörg hush. af hveiti hann tekur. LANDMÁL: Ensk míla er 880 faðmav, 1760 yards, 5280fet. Ein ferhyrningsmíla er 640 fer- hyrnings ekrur. 36 ferh. mílur, er 1 ,;township“. Ein ekra er 4810 ferh. yards, eða 69 yards, 1 fet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.