Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Qupperneq 63
35
um sínum þá um veturinn. í brjefinu voru
kaflar með átakanlegum orðum um ástandið,
hversu bágborið það væri, og tilfærðar ástæður
fyrir því, svo sem upi)skerubrestur, það að veið-
in í vatninu befði brugðist og að kýr mjólkuðu
mjög lítið. Hvað veiðina snerti, þá var það að
eins þekkingarskortur og ekkert annað. Menn
föru þá varla 50 faðrna frá landi, veiddu svo
spítnarusl og annan óþverra í sfað fiskjar. TTt
af þessu brjefi spunnust deilur miklar. Það
reyndist, að ástandið meðal safnaðarlima sjera
Páis var ekki miklu lakara en annara nýlendu-
manna. Þingráðið ljet taka skýrslur umbjarg-
arástandið. og sást það þá, að ástandið var ekki
eins ískyggilegt og af var látið í brjefinu. Þrátt
fyrir allt skutu þö Norðmenn saman talsverðu
fje banda safnaðarlimum sjera Páls, eða í allt
um $1,336. Eptir að sjera Páll kom fór að bera
á meiri öánægju manna með nýlenduna; honum
þótti hún illa valin og því nær öbyggileg. Mun
hafa livatt menn til að flytja burtu hið fljótasta,
og bent um leið á Hakota.
Sfjórimrfyrirkonialng IS’ýjn islnnds.
Fyrsti hópurinn, sem kom til Nýja íslands,
hafðist við á Grimli fram eptir vetrinum, eins og
áður er frá skýrt. Til að hafa umsjón á láni því,
sem stjórnin veitti, með skipting á því og fl.,
var 4. janúarmán. kosin 5 manna nefnd, og var
hún kölluð ..bæjarnefnd". Þeir, sem í henni
sátu, voru þessir: Ólafur Ólafsson frá Espihóli,
Fidðjón Friðriksson, Jakob Jónsson frá Munka-
þverá, hannes Magnússon og John Taylor,
umboðsmaður stjórnarinnar. Nefnd þessi dreifð-
ist jafnframt því að menn föru frá Gimli á lönd
sín. Þegar kom fram yfir nýár 1877, fóru menn