Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 73
45
marz 1879. Komu þar saman, auk prestanna
sjera Jóns og sjera Páls, menn úr öllum pörtum
Kýja Islands. Pundur þessi var boðaður til
þess að þeir prestaruir gœtu skýrt þar opinber-
lega frá mismun þeiin, sem virtist vera á skiln-
ing þeirra á ýmsum atriöum binnar kristilegu
t.rúar. I’að var og eindreginn vilji safnaða
beggja prestanna. að þessi fundur væri haldinn.
A þessum fundi kom í ljós mismunandi skoðun
bjá prestunuin á nokkrum atriðum, en þó ekki á
því. sein raskaði grundvelli kristinnar tniar. I
21. og‘22. tölubl. ,,Frf.“, '2. árg., eru prentaðar
fundarræður prestanna, og þar Ijóslega tekið
fram, í bvaða atriðuinsá mismunur í skoðunum
þeirra á trúinálum var fólginn. Hjer er ekki
nnn að fara frekar út í það mál.
Sumarið 1887 kom sjera Magnús J. Skapta-
sen. frá Hvammi í Laxárdal í Skagafjarðarsýslu
til Xýja Islands, Hann kom hingað í því skyni
vestur, að takast prestþjónustu á iiendur rneðal
Ný-Islendinga, sein þá voru prcstlausir og búnir
að vera það i rnörg ár. Og gekk iiann undireins
i bið ev. lút. kirkjufjelag Isl. í Yesturheimi, sem
söfnuðurnir í Nýja Islandi einnig tilhevrðu. Ar-
ið l.SUl breytti sjera Magnús trúarstefnu sinni og
hallaðist að kenningum Únítara, og hefur hann
verið prestur þeirra siðan. Hann yfirgaf því
kirkjufjelagið, sem hann áður tilheyrði, og fjöidi
Ný-Islendinga með honum, og bafa þeir eigi
gengið í það fjelag aptur. Sumarið 1895 flutti
sjera Magnús til AVinnipeg, alíarinn úr Nýja
Islandi.
Seiiit í júlí 1891 kom frá íslandi sjera Oddur
A . Gíslason til Nýja íslands. Hann hafði að
að fvrra bragði boðizt til að koma og vinna að
kristindómsmálum í Nýja íslandi, og út af því