Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 100
72
10. Ingibjörg Jónsdðttir, kona Jöns Davíðs-
sonar i Minnesota (ættuð úr Hrðarstungu í
N.-Múlas.), 44 ára.
17. Ástþrúður Margrjet Aðalmundardóttir (Guð
mundssonar frá Skálum á Langanesi), til
heimilis í Grafton, N.;Dak.. 15 ára.
19. Gunnar Gíslason, í Árnesbyggð í Nýja Isl.
(fluttist liingað af Seyðisflrði), 75 ára.
21. Halldör Jónsson, í Argyle byggð (úr Gull-
br.s), 18 ái'a.
21. Guðbjörg Jönsdóttir, kona Gunnlaugs Pjet-
urssonar í Minnesota (frá Hákonarstöðum í
Jökuldal), 61 árs.
‘22. Margrjet Jónasdóttir, kona Olafs Indriða-
sonar í Winnipeg(frá Húsavík íÞingeyjars,),
65 ára.
25. Benedikt Einarsson í Argyle byggð (frá
Brekku í Aðalreykjadal í Þingeyjars.).
26. Guðbjörg Sveinsdöttir í Argylebyggð. 85 ára.
30. Erlendur Árnason á Mountain í N.-Dakota,
88 ára.
30. Guðrún Eyjölfsdöttir, kona Tömasar Ingi
mundarsonar við Manitobavatn (frá Egils-
stöðum í Ölfusi í Árness.), á sjöt 'gs aldri.
apríl 1898:
1. Gottskálk Þorkelsson í Minnesota (frá Þjófa-
stöðum í Núpasveit), 60 ára.
7. Jón Magnússon. bóndi við Westbourne í
Manitoba (frá Skeggjastöðum í Jökuldal í
N.-Múlas.), 64ára.
7. Þörunn Sigríður Eiriksdóttir á Gimli í Nýja
ísl. (ættuð úr Skriðdal í S.-Múlas.).
8. Ileiga Stefánsdóttir í Minnesota (frá Störu-
seilu í Skagafirði), 32 ára.
9. Björn Þorláksson bóndi hjá Mountain i N,-
Dak., (sonur Þorl. G. Jónssonar frá Stöna
tjörnum í Þingeyjars.), 38 ára.
27. Sigurbjörg Björnsdóttir á Mount.ain í N.-D.,
70 ára.
27. Guðrún Snjólfsdöttir, kona Sigurðar Guð
laugssonarí Álptavatnsnýlendu; dóí W.peg.
30. Guðrún Jöhannsdöttir (Árnasonar, lijó fyr
meir á Landbrotum í Hnappad.s.), í W.peg,
um tvítugt.