Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 86
58
ríðandi a0í gerast ckki npp. Það ei sann-
leikur, að þeir, sem hafa virst vera druknaðir,
hafa lifnað við eptir margra klukkustunda tilraun-
ir. Þegar maðurinn svo um síðir fer að draga
andann, skal leggja hann í hlýtt rúm, gefa hon-
um volgan drykk, eða vínanda, teskeið og te-
skeið í senn, sjá svo um, að hann hafi nægtir af
hreinu lopti og—kyrð og næði.
Bruni: Ef maður brennir sig.hvortheldur
í eldi, á heitu járni, eða á vatni eða gufu, skal
tafarlaust leggja við sái’ið matar-sðda og vott
Ijerept utan yfir, eða: eggjahvítu og olive-olíu;
olive- eða linseed-olíu.annaðhvort einsamla eða
blandaða með niðurskaíinni krít; eða olive- eða
sweet-olíu og kalkvatn.
Þriiiniislng: Ef elding snertir mann og
hann fellur í ðmegin, skal skvetta á hann köldu
vatni.
Sólstingur : Hnigi maður í ðmegin af söl-
arhita, skal færa hann þangað sem skuggi er,
losa um föt hans, halda höfðinu hærra en boln-
um, og væta svo höfuðið sífellt með ísköldu
vatni.
Eitrun: Ef vatnsöður hundur bítur, eða
eiturslanga stingur mann, skal í flýti binda fast
um liminn fju-ir ofan bitið, leggja svo munninn
að sárinu og sjúga fast (og að sjálfsögðu láta
ekkert af því fara ofan í sig),og brenna sárið svo
tafarlaust með heitu járni eða hlej'pa inn í það
brenniefni (caustic), eða í þriðja lagi, skera af
holdinu allt í kringum sárið með beittum hníf.
Jafnframt skal og gefa manninum drjúgan
skammt af áfengi, b'ennivíni, whiskey, o.s.frv.
Ef eiturfluga stingur mann, skal bera á bitið út-
þynnta ammonia, olíu. saltvatn eða iodine,