Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 44
SAQA BARNSINS.
Eptir
Charlcs Dickcns.
Einu sinni, endur fyrir Iöuku, var feröamað-
ur nokkur, sem tök sig upp og lióf forö siim. I>að
var töfraferð, og virtist mjög löng í tjyrjuninni.
en nijög stutt,þegai' liaun var koininn niiðs vegar.
Hann lijelt áfram um stuncl eptir fiemur
climmum gangstíg. án þess að nokkuö yrði á
vegi hans, þangað til að síðustu liann koiu þar
að, er fyrir var ynclislega fagurt. havn. Hann
sagði við barniö: ,,Hvað ert þii að aö gera lijerV"
(tg haniið svaraði: „Jeg er allt af að leika inje.r,
Konnlu og leiktu þjer við mig“. Svo Ijek hann
sjer við barnið allan daginn frá morgni til kveiils
og lmfði með því undur mikla skemmtun. Him-
ininn var svo blár, sólin skein svo skært, það
stafaði í vötnin, laufin voru svo grcen, blómin
voru svo yndisleg, fuglarnir sungu svo sætt,
og hann og barnið sáu svo mörg fiörildi, og all-
staðar brosti fegurðin við þeim.
Þetta var þegar glaða sðlskin var. En þegar
rigndi, skemmti hann sjer og barnið við það, að
sjá dropana detta, og við það, að anda að sjer
angandi svöluninni. Hegar hvasst var, var
dsemalaust gaman að hlusta á vindinn, oggera