Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 57
ship“-iínunni norðan við „tovvnsi)ip“ 18, og l'i mílur norður fyrir Gimli, eða norður að Arnesi, sem nú er kallað. Þegar kom fram yfir nýár 1876, voru fiest lönd tekin meðfram vatninu, á þvf svæði, sem menn mældu sjálfir. Nokkrir voru þá búnir að byggja og fluttir frá Gimli á bújarðirnar, en aðrir að vinna meira og minna við skógarbögg, til að missa ekki tilkall til lands þess. sem hver þótti mestur og heppnastur að ná í sem fyrst. Nokkrir tilnefndu sjer lönd í „township 18 meðfram vatninu; var það mun greiðara, þar sem mælt var áður. Hús þau, sem menn bj'ggðu á löndum þessum, voru bæði lítil og ómerkileg vegna skorts á borðvið; húsa- byggingin tók því litlum framförum um vetur- inn. Sumir tóku upp á því, að hafa veggina tvöfalda, hjeldu, að þau hús yrðu hlýrri, en reyndist hið gagnstæða. Innri veggurinn var byggður fyrst, siðan sá ytri; hólfið á milli var síðan fyllt með leir. Þakið fóru menn að hafa með mæni dálitlum, en allt kom fyrir eitt; öll þessi hey- og leir-(clay) þök láku á sumrum bverjum dropa, og eins á vetrum þá frostvægt var og snjðr þiðnaði á þakinu af hitanum að innan. Einn gluggi var vanalega á húsum þessum, en stundum tveir, og var þá annar á gafli, en hinn öðruhvorumegin dyra, og sam- svöruðu báðir gluggarnir einum lieilum. sem núerkallað. Það var kalt verk og ei'vitt, að byggja hús þessi um liávetur eios og margir gerðu. Snjórinn var tvö til þrjú fet á dýpt í skóginum, óskafinn saman. Menn urðu fyrst )ið moka snjónum frá, þar sem húsið átti að standa. Eins og nærri má geta voru hús þessi ekki laus við gólfkulda á meðan klakinn var að þiðna af ofnhitanum. Mörg af húsum þessum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.