Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 56
28 nœrri 5 daga ferð frá Winnipegtil Nýja íslands stigu þessir fyrstu landnámsmenn þar fœti á land. Það var síðla dags (kl. 4*) á síðasta sum- ardag 1875. 23. oktöber var byrjað að byggja hið fyrsta hús á þeim stað, sem nokkru síðar var gefið nafnið Gimli. Það var íbúðarhús Friðjóns Friðrikssonar. Húsið var hvorki stórt nje vand- að; veggjunum hrönglað upp úr sivölum trjá- bolum, eins og þeir fyrir hittust í skóginum. Húsið var í tveim pörtum, og loptlaust. Þakið var raftur sívalur, hulinn að ofan með heyi og leir. I rifurnar á veggjunum var klesst leir, bæði utan og innan. Allir, sem vetlingi gátu valdið, fóru nú að byggja; eptir lítinn tíma kom upp allstört þorp af bjálkakofum, sem auðvitað áttu að eins að verða til bráðabirgða. Flestir af kofum þessum voru með sama lagi og einungis 12 x 16 fet á stærð. Þakið var þvinær iiatreft, með sívölum rafti, og dreift yfir heyi og Jeir að ofan. Margir af kofum þessum voru þvínær gólfiausir; nokkrir borðstúfar lagðir í miðjan kofann, eða þar sem matreiðslu-stóin átti að standa. Borðviðui sá, er menn áttu kost á, var úr kassafiotanum, sem áður er nefndur; liann var allur dreginn sundur og borðviðurinn úr honum upphafiega ætlaður til húsabygginga. Nokkrir úr hópi þeim, sem vjer höfum fylgst með hjer að framan, fóru undir eins að Hta eptir bújörðum í kringum Gimli, og föru þegar að byggja á þeim. Allt landið í Nýja Islandi var þá ömælt, nema ,,to\vnship“ 18, í 4. röð austur frá 1. hádegisbaug. Til þess að tveir menn eða tíeiri ekki byggðu á sama landi mældu Is- lendingar sjálfir þegar er ís var nögu traustur landið meðfram ströndinni, sunnan frá ,,town-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.