Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 68
40
segja, að bólutímabilið er hið örðugasta tímabil
sem yfir Nýja Island hefur kuinið Þjáninpar
liinna veiku, annir við að lijúkra þeim, ókunnug-
leiki fólks í afskekktu landsplássi, fátækt og ást-
vinamissir hjálpaðist að með að gera nýlendu-
mönnum lifið dapurt og erfitt í hyrjuninni.
lili'l iitiiina nr frá Nfja islnndi.
Snemma í maímánuði 1878 fóru 5 ínenn úr
Nýja Islandi suður til Dakota i landskoðunar-
fe.rð og til þcss að nema þar lnnd. Þeir, sem
fóru, voru þessir: Jóliann P. Hallsson, frá Egg i
Hegranesi í Skagafjarðarsýslu; Gisli Jónsson, úr
sömu sýslu; Sigurður Jósúa Björusson, úr Dala-
sýslu; Arni Þorláksson Björn,ssonar, úr Eyja-
fjarðarsýslu, ogBenidikt Jónsson, úr sömu sýslu.
Drir af þessum komu til baka, en lögðu upp aptur
25. s. m. alfarnir úr Nýja íslandi. Með þeiin
fóru Guðmundur Norðmann og Jón Hallgrims-
son. Moðal þeirra, sem fóru suður sumariðeptir,
voru þeir Jón Bergmann, frá Laugalandi í Eyja-
firði, Björn Pjetursson, frá Hallfreðarstöðum í
N.-Múlasýslu, Jón Jónsson, læknir, úr Skaga-
fjarðarsýslu, Kristinn Hermannsson og Benidikt.
Olafsson úr sömu sýslu og Samson Bjarnason úr
Húnav.sýslu. Meðal liinna nafngreindari, sem
fóru næst, voruþessir: Jóhann Geir Jóhaimesson
úr Suæfellsness.; Jóliann Stefánsson.frá Kroppi í
Eyjafirði; Halldór Friðriksson Beykjalín, úr
Dalasýslu; Pálnii Hjálmarsson, frá Þverárdal i
Húuav.sýslu, og Olafur Olafsson, frá Þi íhyrningi
i Eyjáfjarðarsýslu. Hjer eru að eins fáir nefndir
á nafn af öllum þeim fjölda, sem flutti til Dakota.
Verst er að geta ekki tilgreint, livaðan sumir eru
af íslandi. Öll skýi-teini vanta til þess.
Yorið 1881 byrjaði flutningurinn t.il þess hjer-