Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 69
u
aös í Manitoba, sem Argyle lieitir. Meöal þeirra
fyrstu, sem þangað fóru, voru þessir: Björn Jóns-
son frá Ási í Kelduhverfi í Þingeyjars., Skapti
Arason, Siguröur Kristófersson og Kristján .Tóns-
son fra ITjeöinshöfða (þessir eru allir nefndir áörb
Þessir fóru seinna, auk annara: Skúli Arnason,
frá Siguröarstööum í Presthólahrep))i í Þingeyjar-
sýslu og Halldór hróöir lians, frá sama staö.
Frá því aö hinir fyi'stu fóru til Dakota hjelt
útflutningsstraunmrinn frá Nýja Islandi áfram
næn i livildarlaust þangaö, til Argyle og Wiuni-
peg í 8 ár, eöa þangaö til árið 1S8(i. Þá fóru
nokkrir til Þingvallanýlendunnar. Meðal þeirra
voru þessir: Sigurður Jónsson og Helgi Sigurðs-
son báðir úr Eyjafirði ( þeirra er áöur getiö), sönm-
leiöis Kristján sonur Helga.—Eptir að burttiutn-
ingur hægði á sjer, voru að eius ejítir í kringum
50 búendur í öllu Nýja Islandi, þar af 12 i Viði-
nesbyggð, 5 í Árnesbyggð, 25 i Fljótsbyggð og
eitthvað 8 eða 10 í Mikley. En rh’eðan flest var i
Nýja Islandi, munu liafa verið kringum 400 bú-
endur eöa be.imilisfeður í nýlendunni.
I’m kiikjmnál.
A einum þingráðsfundi, skömmu ejitir að
þingráðið í Nýja Islandi var my'ndað, kom til
umræðu, að nauðsynlegt væri að fá prest, til ný-
lendunnar og koma upp liæfilega mörgum kirkj-
um eða skólahúsum, sem nota mætti í bráð. Hið
fyrsta.sem gerðist í því máli, var,aö íbúar Fljóts-
byggðar hjeldu fundi 27. og 28. aprílmán. 1877.
Það kom þá í ljós, að meiri hluti manna var ein-
huga með því að fá prest og leggja fjetilaðlauna
honum og korna upp kirkjum eptir þörfum.
Haustið áðui', 1876, hafði komið til oi'ða, að sjera
Páll Þorláksson tækist jDi'estþjónustu á hendur í