Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 69
u aös í Manitoba, sem Argyle lieitir. Meöal þeirra fyrstu, sem þangað fóru, voru þessir: Björn Jóns- son frá Ási í Kelduhverfi í Þingeyjars., Skapti Arason, Siguröur Kristófersson og Kristján .Tóns- son fra ITjeöinshöfða (þessir eru allir nefndir áörb Þessir fóru seinna, auk annara: Skúli Arnason, frá Siguröarstööum í Presthólahrep))i í Þingeyjar- sýslu og Halldór hróöir lians, frá sama staö. Frá því aö hinir fyi'stu fóru til Dakota hjelt útflutningsstraunmrinn frá Nýja Islandi áfram næn i livildarlaust þangaö, til Argyle og Wiuni- peg í 8 ár, eöa þangaö til árið 1S8(i. Þá fóru nokkrir til Þingvallanýlendunnar. Meðal þeirra voru þessir: Sigurður Jónsson og Helgi Sigurðs- son báðir úr Eyjafirði ( þeirra er áöur getiö), sönm- leiöis Kristján sonur Helga.—Eptir að burttiutn- ingur hægði á sjer, voru að eius ejítir í kringum 50 búendur í öllu Nýja Islandi, þar af 12 i Viði- nesbyggð, 5 í Árnesbyggð, 25 i Fljótsbyggð og eitthvað 8 eða 10 í Mikley. En rh’eðan flest var i Nýja Islandi, munu liafa verið kringum 400 bú- endur eöa be.imilisfeður í nýlendunni. I’m kiikjmnál. A einum þingráðsfundi, skömmu ejitir að þingráðið í Nýja Islandi var my'ndað, kom til umræðu, að nauðsynlegt væri að fá prest, til ný- lendunnar og koma upp liæfilega mörgum kirkj- um eða skólahúsum, sem nota mætti í bráð. Hið fyrsta.sem gerðist í því máli, var,aö íbúar Fljóts- byggðar hjeldu fundi 27. og 28. aprílmán. 1877. Það kom þá í ljós, að meiri hluti manna var ein- huga með því að fá prest og leggja fjetilaðlauna honum og korna upp kirkjum eptir þörfum. Haustið áðui', 1876, hafði komið til oi'ða, að sjera Páll Þorláksson tækist jDi'estþjónustu á hendur í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.