Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 92
64 Gyriingurinn ndi. l>að eru til margav útgáfur af sögunni um Gyðinginn gangandi, og allar liafa þœr verið gerðar að yrkisefni, bæði af ijóð-, leikrita-og söguskáldum. Ein sagan er, að liann haii verið vinnumaður lijá Pílatusi, og haíi liann slegið Krist, er liann var leiddur út úr höll Pílatusar áleiðis til Golgata. Alþýðiog munnmælasaga um liann er þcss efnis, að hann lia.fi skömmu fyrir Krists fæðing yfirgefið lieimili og feð- ur, til að fvlla Hokk vitringanna austrænu, er stjarnan vísaði veg að hinum lítilfjörlega kofa í Bctlehem. Sama munnmælasagan segir og að barnamorðið liafi orsakast af sögum lians, cr hann kom til Jorúsalem aptur og sagði frá hinum nýfædda, guödómlega sveini, er vitr- ingarnir lieimsóttu og færðu gjafir, og sem þeir viðurkenndu aö væri konungur Gyðinga. Svo segir sagan, að hann hafi gleymst um stund, en komið fram á sjónarsviðið aptur, er hann var að smiða krossinn, er Kristur var festur á í augsýn allra. Þegar svo Kristur gekk áleiðis til Gol- gata með kiossinn á lierðum, þreyttist liann á göngunni, og það svo, aö endaliinir liarösvíruðu liermenn aumkuðust yfir iiann. Og er þeir gengu fyrir dyrnar á smiðju Gyðingsins, er var trjesmiöur, beiddu þeir liann að lofa honum að hvíla sig þar inni ofur litla stund. I stað þess að veita þessa mannúðlegu, litilfjörlegu bæn hermannanna, sló Gyðingurinn Krist, smánaði hann og særði, í stað þess að gera honum greiða. Og þá er sagt, að Kristur hafi kveðið upp yfir honum þann dóm, að hann skyldi flakka um heiminn þangað til hann (Kristur) kæmi í ann- að sinn. Siðan hefur hann, að sögn, verið á ferðinni, í sífelldri leit eptir dauðanum, án þess að geta fundið hann. Þess fleiri sem aldirn- ar líða, þess óbærilegri verður hegning hans, þess meir þráir hann lausnina; en þá lausn fær hann ekki. Það er sagt, að hann liafi gert vart við sig meðíil manna á 16., á 17., og jafnvel á 18. öld, og hafi þá nefnt sig ýmist Cartaphilus eða Aliasverus, enda eru það nöfuin, sem Gyð- ingnum gangandi eru tileinkuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.