Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 78
50 da, Dufférin lávarður, Manitoba-fylki. Eptir að hann liafði skoðað sig um víða í fylkiuu, veittist Ný-íslendingum sá heiður,að liann heimsötti J>á- Hann kom að Gimli 14. sept., snemma dags. Á móti honum var tekið eptir föngum, reistur ræðupallur, enska og danska fhiggið dregið upj> hjá ræðupallinum o. s. frv.. Enska flaggið var og dregið upp á stag á húsi Mr. Taylors. Eptir að ríkisstjórinn hafði stigið uj>p á ræðupallinn, las Friðjón Friðriksson ávaip til lians fyrirliönd Islendinga. Lávarðurinn svaraði því með á- gætri ræðu. Hvorttveggja, ræðan og ávárpið, erprentaðí 3. tölubl. fyrsta árg. ,,Framfara“. I ræðu landstjórans er ljóslega tekið fram, liversu mikið traust liann hæri til hinnar liarðgjörvu, hugrökku og þrautseigu íslensku þjóðar. Saga þessa norræna ættstofns sanni það betur en nokkuð annað. Einkenni liins göfuga kjmþáttar liafi verið iðjusemi, dugnaður, stöðuglyndi, seigja og óbilandi þolgæði. Ennfremur segir liann : ,,Jeg hef veðsettáiit sjálfs mínhinum canadisku vinum mínum fyrir því, að nýlenda yðar þrosk- ist og blómgist“. Um 100 manns var þar sam- ankomið. Meðal þeirra var ein stúlka á liinum íslenska faldbúningi, og kvað hann þann búning fara vel; kvennþjóðin íslenska ætti ekki að leggja hann niður. Lávarðurinn liafði ásett sjer að fara norður að Islendingafljóti, en kapteinninn á gufubátnum ,,Colville“, sem flutti landstjörann, færðist undan að fara lengra norður sökum kola- leysis. Hinn 17. s. m. lieimsóttu ográðherrarnir Mills og Pelletier nýlenduna. Þeir komu að Gimli að kveldi dags. Mr. Taylor og fjöldi Is- lendinga tóku á móti þeim við lendingarstaðinn, og báðu þá velkomua til N ýja Islands. Ráðherr- arnir fóru tafarlaust að skoða sig um, bæði á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.