Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 88
60 himin sem fyrst, eöa í það herbergi, sem gott og ferskt, lopfc er í, og leggjast þar niður, en haida samt líkamanum heitum. Tak síðan ammonia með stuttu millibili,—20 dropa í vínglasi fullu af vatni, og að auki 2 til 4 dropa í vatni af uppsölu- meðalinu nuæ vomica, að minnsta kosti annan- hvern klukkutima, lielst einu sinni á kl.stund, þangað til 5 til 6 kl.stundir eru liðnar frá því maður andaði að sjer hrenni-gasinu Taki inadur inn citnr, her að senda ept- ir lækni, fyrst af öllu, og þar næst, að fá mann- inn til að selja upp, með því, að kitla kokið með fingri eða fjöður,—drekka heitt vatn, eða heitt vatn blandað með mustarði. Gott er og að taka inn xweel oil, eða hvítuna úr eggjum. Ad sjá livort niadur cr dáinn: Hald spegli að vitunum. Sje hann lifandi, kemur móða á glerið. Sting prjöni í holdið. Sje hann dáinn, verður holan eptir; sje hann lifandi, fell- ur hún saman. Ilald fingrunum saman frammi fyrir hjörtu ljösi og horf í gegn. Sje hann lif- andi, sýnast þeir rauðir á lit; sje hann dáinn, sýnast þeir dökkir. Ilaust- «g vetrar-is, 2 þumlunga þykkur ís heldur gangandi manni. 4 þuml. þykkur ís heldur hesti og manni. 6 þuml. þykkur ís heldur tveimur hestum með Ijettu æki. 8 þuml. þykkur ís heldur tveimur hestum með þringu æki. 10 þfciml. þykkur ís þolir þrýsting, er nemur 1000 pundum á ferhyrningsfetið í ísnum. Um ís á vordegi er allt öðru máli að gegna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.