Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 88
60
himin sem fyrst, eöa í það herbergi, sem gott og
ferskt, lopfc er í, og leggjast þar niður, en haida
samt líkamanum heitum. Tak síðan ammonia
með stuttu millibili,—20 dropa í vínglasi fullu af
vatni, og að auki 2 til 4 dropa í vatni af uppsölu-
meðalinu nuæ vomica, að minnsta kosti annan-
hvern klukkutima, lielst einu sinni á kl.stund,
þangað til 5 til 6 kl.stundir eru liðnar frá því
maður andaði að sjer hrenni-gasinu
Taki inadur inn citnr, her að senda ept-
ir lækni, fyrst af öllu, og þar næst, að fá mann-
inn til að selja upp, með því, að kitla kokið með
fingri eða fjöður,—drekka heitt vatn, eða heitt
vatn blandað með mustarði. Gott er og að taka
inn xweel oil, eða hvítuna úr eggjum.
Ad sjá livort niadur cr dáinn: Hald
spegli að vitunum. Sje hann lifandi, kemur
móða á glerið. Sting prjöni í holdið. Sje hann
dáinn, verður holan eptir; sje hann lifandi, fell-
ur hún saman. Ilald fingrunum saman frammi
fyrir hjörtu ljösi og horf í gegn. Sje hann lif-
andi, sýnast þeir rauðir á lit; sje hann dáinn,
sýnast þeir dökkir.
Ilaust- «g vetrar-is,
2 þumlunga þykkur ís heldur gangandi
manni.
4 þuml. þykkur ís heldur hesti og manni.
6 þuml. þykkur ís heldur tveimur hestum
með Ijettu æki.
8 þuml. þykkur ís heldur tveimur hestum
með þringu æki.
10 þfciml. þykkur ís þolir þrýsting, er nemur
1000 pundum á ferhyrningsfetið í ísnum.
Um ís á vordegi er allt öðru máli að gegna.