Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Síða 52
■21
falli í gleyinsku og ciá uin leið og eldri meuuiru-
ir. sem við þá voru riðnir, hverfa burt af sjönar-
sviöinu.
Útgefandi þessa alrnanaics vill styðjaaðþví,
að þessum söguatriðum sje lialdið á lopti. í því
skyni hefur hann gert ráðstöfun fyrir því, að
hið litla ársrit lians tiytji fi'amvegis smátt og
smátt þa'tti úr sögu vestur-íslenzku fr umbyggj-
anna, þangaö til úr þeim er orðið heilt safn, er
nier til allra íslendingabyggðanna hjer i ATest,-
urheimi. Auðvitað vorða þetta nð eins stntt
söguágrip, þarsem eingöngu verða clregin fram
meginatburðir og engin tilraun gerð til þess að
fella dóm yfir málefnmn eða mönnum. Vjer
byrjnm í þossu almanaki mcð landnámssögu
Nýja Islands, og tök hr. (luAlmrjur .Wtit/niisxoii.
valinkunnur fra-ðimaður, sem tnanna bezt þekk-
ir t.i 1 I þeirri nýlondu og ávallt hefur át.t. þar
hoima, góðfúsleg.a að sjer samning þess sögu-
þáttnr fyrir oss.
Litiulllálll isleiidíngu í Xýjil íslandi.
Landnám þetta liggur á milli ö )° fi )'og fd°
1iV n.hr. ti(i fiiS' og 1)7 10' vest.lægrar lengdar frá
(rieeiiwieh, á vesturströud Winnipeg-vatns. Á
leiigd frá norðri t.il suðurs er aðal-nýlcndan l'2
milur, en á breidd frá aust.ri til vesturs 11 milur
þar sem hún er breiðust. Auk þess t.illieyra
Nýja íslandi tvær eyjar í Winnipeg-vatni norð-
austur af ströndinni. Önnur er Mikley, og er
nm 1H mílur á lengd, en 0 milur á hreidd þar
sem hún er breiöust. Hin er Engey, lítil eyja
norðvestur af Miklcy, tæpar 1HD ekrur að stærð.
Legar Íslendingar komu fyrst til Nýja íslands,
var landnámið innan takmarka hjeracðs þess,
sem nefnt var ,,Dist.rict of Keewatin'1, og sem
ineð lögum frá 1670 var skilið frá hinni rnikJu