Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 82
51 í»ad er talið svo til, að hver maður, sem naer 70 ára alilri, reyni 2 ára sjúkdöm á æfinni. Að meðaltali er þannig liver maður sjúkur svo nem- ur 10 dögum á hverju ári. Allt að fertugsaldri er sjúkdömstíminn ekki yfir helming þess, sem að ofan er sagt, en frá 50. árinu eykst sjúkdöms- tímiim störlega. Það er álitið, að kryddmeti og sælgæti allskonar brúkað til fæðis sje orsök til margra sjúkdöma. Holdskarpur maður fer að fitna eptir að hann er 36 ára gamall, en feitlaginn maður fer þá að renna. Á árunum 43—50 minnkar matar- lyst lians, yfirlitur hans verður fölari og tunga hans verður litljöt, livaö lítið sem liann reynir á sig, andlega eða likamlega. Hann á bágt með að sofa, taugamar em slakar og vöðvarair laus- ir í sjer. Eftir að hafa þjáðst þannig eitt til tvö ár. á þessu sjö ára timabili, fær hann heilsuna aptur og er hinn hraustasti til áranna 61 eða 62, þegar samskonar lasleiki sækir hann heim apt- ur, og ef til vill í stærri stýl. Þegar yfir þessi tvö sjúkdömstimabil er komið. kemst maðurinn á það, sem kallað er í spaugi „raups-aldurinn“, —fer þá að stæra sig af aldrinum. Að mcðaltali verða karlar fyrst feður 30 ára gamlir.og konur verða fyrst mæður 28 ára gaml- ar, að meðaltali. medai.-apl KARI.MANNSUÍS. Afl hans er nægílegt til að lypta 100 pd. þungal fetfrá jörðu á hverri sekúndu, í 10 kl.tima á dag, eða, með öðrum orðum: liann gæti lypt 100 pd. þunga 36,000 fet á kl.timanum. Víð að draga vatn úr brunni ineð dælu (pumpu) þarf maður að beita 190 pd. aíli; viö aö röa (bát) 273 pd. afli ; við að liora með nafri 100 pd. afli ; við að skriifa skrúf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.