Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 81
53
Maðuriun.
Meðal-lengd hvítvoðungsins er 18 þumiung-
ar. Meðal-þyngd sveinbarnsins 7 pund, mey-
barnsins 61 pd. Meðal-þyngd fullorðins karl-
manns er 1402 pd., kvennmanns tæplega 124 pd.
Mesta líkamsþyngd liefur karlmaðurinn þegar
bann er fertugur og konan þegar liún er flmmt-
ug. Upp frá því fer líkaminn að ljettast og verð-
ur meðal-þunginn minnstur: karla 127^ pd. og
kvenna 100 pd. Fullvaxinn maður er tuttugfalt
þyngri en þegar bann fæddist. A fyx-sta aldurs-
árinu þrefaidar barnið þyngd sína, en eptir það
tekur þyngdaraukinn breytingum. Ef t. d. 50
ársgömul böm vigta til samans 1000 pd., mundu
þau ári seinna vigta 1331 og tvcimur árum síðar
1464 pd. Vannig heldur þyngdaraukinn áfram
að vaxa nokkuð í eglulega allt að 18—19 ára aldri.
Úr þvi, um tíma, er vöxtur líkamsþyngdarinnar
mjög svo hægur. Yfii’leitt mii segja, að á sama
aldi'i sje sveinbamið allt af nokkru þyngra en
meybainið. Þegar maðurinn liættir að vaxa, er
líkamsþyngdin að meðaltali : karla 104 og kvenna
94 pd. Fullvaxinn maður vegur þannig að með-
altali sem næst 20 sinnum meira en þegar hann
fæddist, og hæð hans (líkamslengdin) er þá að
meðaltali 31 sinni meiri en á fæðingai-degi. A
fyrstu 3 dögum æfinnar ljettist barnið, en viku-
gömul eru þau orðin þyngri en nýfædd. Upp frá
þvi eykst þyngdin jafnt og stöðugt og liefur,sem
sagt, þrefaldast á einu ári. En svo þarf barn-
ið 6 ár til að tvöfalda þunga sinn þegar það er
ái’sgamalt og 13 ár til að fjóifalda haun.
s