Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 54
26 Þetta sannarlega góömenni kom til þeirra litlu eptir aö þeir voru sestir aöviðbæinn Kinmount. Hann kenncli í brjósti um þá, því flestir voru ,,mállausir“ og fjelitlir líka, og einsetti sjer að taka þátt í kjörum þeirra og bæta þau eptir megni. Hann talaöi máli þeirra við Dufferin lávarð, sem þá var lands'tjóri Canada, sjerstak- lega um það, að stjórnin veitti fje til nýlendu- stofnunar. Af hans livötum var það, að menn voru sendir í landskoðun vestur til Manitoba til að velja nýlendusvæði. Margir af mönnum í Ontario þekktu þá Manitoba mjög lítið; allur fjöldinn var afar mótsnúinn Manitoba; sögðu,að þar væri ölifandi á vetrum fyrir kulda sakir og Indíanar væru reiðubúnir, rjett hvenær sem væri, að ráðast á nýbyggjana og drepa þá. Um vorið 1875, hinn 30. maímán., var fundur hald- inn meðal íslendinga til að ræða um nýlendu- stofnunina og kjösa menn til fararinnar. Þeir, sem kjörnir voru til aö fara í þessa landskoðun, voru þessir: Sigtryggur Jónasson frá Möðruvöll- um í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu, Einar Jón- asson frá Harastöðum í Dalasýslu, Skapti Ara- son fi’á Hringveri á Tjörnesi í Þingeyjarsýslu, og Kristján Jónsson frá Hjeðinshöfða í Þing- eyjarsýslu. Jolm Taylor var sjálfur fyrirliði sendimanna. A leiðinni vestur slöst sá sjötti í förina með þeim, Sigurður Kristöfersson frá Neslöndum við Mývatn. Landskoðunarnefnd þessi lagði á stað 2. júlí; kom til Winnipeg (sem þá hjet Fort Garry) 16. júli, Nokkrir af laud- skoðunarmönnum ltomu aptur aust.ur seinni part ágústmánaðar, en sumir urðu eptir vestra. Höfðu þeir þá skoðað landsvaiði það, sem síðan hefur veriðkallað Nýja Island. Skoðunarmenn gáfu lýsingu á svæði þessu og ljetu heldur vel
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.