Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 94
66 stðlpumim. ef hinn gildari endi hans frötar-end- inn) veit niður, en það er þessi vökvi, sem fljöt- ast feygir girðinga-stölpa. Um valns afl. Eins og kunnugt er, er hestaflið metið ígildi þess afls, er útheimtist til að lypta 33 þúsund punda þunga eitt fet frá jörðu á hverri mínútu. Hestafl í vatni þýðir því það, að 33 þúsund pund af vatni verða að falia eitt fet á hverri mínútu til þess að verða ígildi eins hestafls. Með at- hugun og nákvæmni getur hver maður mælt svo nærri lagi sje vatnsaflið í á eða læk, sem liann ber að, og sem straumhraði sýnir aðmætti nota til vinnu. Fyrst cr að mæla straumhrað- ann og þar næstbreidd ogdýpi lækjarins eða ár- innar. Breiddin og dýpið þvert yfir ána sýnir, hvað mörg teningsfet af vatni ávallt eru á sama stað, en hvert tcningsfet af vatni er 621 pund að þyngd. Þegar fenginn er teningsfeta-fjöldinn af vatni þvert yfir ána, á gefnum stað, skal marg- falda hann með fetafjötdanum, sem straumur- inn fer á nverri minútu. Það, sem þá kemur út, skal margfalda með punda-tölunni í hverju ten- ingsfeti af vatni, þ. e., með 62Þá útkomu skal aptur margfalda með fetafjöldanum í hæð fossins eða flúðanna. Þá er allt fengið, og skal deila síðustu útkomunni með 33,000 (1 hestafl) og kemur þá í ljös vinnuafl straumsins í hest- afla-tali. Þetta dæmi er sett til skýringar: Lækurinn er 40 feta breiður. vatnið 1 fet á dýpt, fallið,—fossinn eða flúðirnar yfir iiann þveran —10 fet, og straumhraðinn 150 fet á mínútu hverri. Teningsfeta-fjöldinn af vatni, yfir þveran lækinn, er )>ess vegna 40, og gera þau margfölduð ineð straumhraðanum (150 fet min.) 6,000 (40 x 150—G,0iX)). Sex þúsundin margföld- uð með pundatölunni i teningsfeti af vatni gera 375 þúsuud (6,000 x 62)4—375,000) pund af vatni á mínútu. Nú er hæðin, sem vatnið fellur, 10 fet, og margfaldi maður nú 375,900 með þeirri tölu (375,000 x 10\ koma út 3,750,000, en það er punda- þungi vatnsins á mínútu hverri. Heili maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.