Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Page 83
55 nagla i trje 84 pd. afli ; við að hefla bovð 50 pd. afli; við að saga borð með handsög 36 pd. afli. líkami mannsixs. Það eru um 260 bein í líkamanum og um 500 vöðvar. Heili i karl- manni er að meðaltali 3 pd. og 2 únsur að þyngd og í kvennmanni 2 pd. og 12 únsur. Allar taug- ar í líkamanum eru tengdar við heilann, annað- hvort beinlinis eða um mænuna. Það er óvist, livað taugarnar — smáar og stórar — eru marg- ar, en áætlað, að þær sjeu um eða yfir 10 milj- ónir. Skinnið samanstcndur af 3 lögum eða himnum. A hverjum ferhyrningsþumlungi hörundsins eru um 3500 svitaholur. Hver þessi svitahola er einn fjórði úr þumi. á lengd, og er i raun rjettri greinileg pípa, er hefur sama hlut- verk að vinna eins og múruð lokræsi i bæjum,— að flytja burtu óhreinindi og öholla vessa. Nú er yíirborð hörundsins á meðal-manni um 21 miljön ferhyrningsþumlunga, og þar sem 3500 svitaholur eru á hverjum þumiumgi og hver svitaholu-pipa i úr þuml. á lengd, verður sam- lögð lengd þessara múruðu lokræsa i líkama mannsins yfir 201,000 fet, eða yfir 38 mílur á lengd! Loptið virðist ekki þungt; en þó er þungi þess sem svarar 14 pd. á hvern ferhyrn- ingsþumlung á yfirbordi líkamans. Loftþrýst- ingurinn á meðal-manni er þvi á við 40,000 pd. þunga. Blöðið í meðal-manni vigtar um 30 pund og er þvi fullur fimmti hlutí likamsþyngdarinnar blóð. Og allt þetta blóð fellur i gegnum lijart- að, — þessa makalausu dælu — á 3 minútum. Hjartað í meðal-manni er 6 þml. langt og 4 þml. ' að þvermáii. Um starfsemi hjartans má ráða af þvi, að i ósjúkum manni tekur það á minútu hverri 70 slög; á kl.timanum þá 4,200 slög; á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.