Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 74
415 tilboði gekkst wjera Friðrik .T. Bergmann í nafni kirkjufjelagsins fyrir þvi, að Bræðrasöfnuður í Fljótsbyggð sendi honum köllun. Þeim söfnuði hefur hann svo þjónað siðan fiann kom, en einn- ig öðruin smásöfnuðum í Nýja Islancli og víðar. Blöi) IVý-í.Hlendluga 111. m. Því máli, að gefa út blað á íslenzku i Nýja Islancli, var fyrsthreyft á fundi,sem haldinn var á Gimli í janúar 1877. Var álitið, að best mundi að mynda hlutafjelag til að kaupa pressu og önnur nauðsynleg áhöld. Nokkrir menn tóku að sjer, að útvega loforð manna um að kaupa hlutabrjef. Þeir skýrðu frá árangrinum á fundi, sem lialdinn var 5. febrúar á Gimli. Loforð voru þá komin svo mikil, að fjelag var myndað og nefnd kosin. Var lielmingur hins ákveðna höfuðstóls heimtaður strax. Fjelagsnefndin tók tafarlaust til að panta prentáhöldin, og komu þau i júnimán. sumarið eptir. Að áhöldin komu ekki fyr var því að kenna, að letursteypumenn liöföu eigi þá íslensku stafi, sem íslenskan hefur umfram önnur mál, og varð því að gera mótin og steypa þá. Sjera Jón Bjarnason, sem þá var í Minneapolis, gekk á milli með að útvega prent- áliöldin. Þeir Sigtryggur Jónasson, Friðjón Friðriksson og Jöhann Briem voru í stjörnar- nefnd fjelagsins, er nofndist „Prentfjelag Nýja Islands". Akveðið var. að skíra hið nýja blað „Framfara" og kom liið fyrsta núiner þess út 10. september 1877, en siðasta blaðið i!0. jauúar 1880, og eitt aukablað 10. apríl s. á. Þeir, sem voru frumkvöðlar þessa lofsverða fyrirtækis, voru þeir Sigtryggur Jönasson, Friðjón Frið- riksson og Jóhann Briem. Þeir munu hafa átt Hest hlutabrjef í fjelaginu. Ank þeirra voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.