Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 90
að hann þarf endalausa tilbreytingu, og fáist til-
breyting ekki öðruvisi, geta menn æfinlega feng-
ið bana á tómstundunum. A þeim skyldi starfs-
maðurinn kappkosta að auka þekkingu sina—
auðga andann, og læra eitthvað af því, sem til
fagurlista telst. Bóknámsmaðurinn skyldi á
tómstundunum aptur á móti stíirfa eittbvað með
pöndunum,—læra þó ekki sje nema undirstöðu-
Striðin í einhverri iðn. Það ættu allir að kapp-
kosta að verða sem fjölhæfastir, að gefai fa’kið
sem fyllstan þátt í að vinna livaða verk sem
að hendi kemur. Með þolimnæði og með ástund-
un geta menn numið margt á tómstundunum,
sem menn annars kynnu ekkert í, og—það svar-
ar kostnaði að gera það.
Spursepni
er ekki síður áríðandi cn það, að nota vel tóm-
stundirnar. Það ætti að vera mark og mið allra
að eyða ávallt ögn minna en þeir innvinna sjer.
Þegar minnst varir getur komið fyrir, að gott sje
að eiga peninga í sjóði, og Iiversu litili sem sá
sjóður er, er hann miklu betri en enginn. Fyrsfai
skilyrðið fyrir unglinginn er að berast ekki of
mikið á í klæðnaði og ausa ekki út fje að óþörfu
á skemmtistöðum. Það er góð regla að eyða
aldrei sínum siðast'a pening, hversu lítilsem upp-
hæðin kann að vera i vasanum, ncma nauðsyn
krefji, nema ekki sje um annað að gera til að
forða sjer eða öðrum frá hungursdauða. Þegar
5 dollai-s eru fengnir í vasann, umfram það, sem
þarf til nauðsynlegra gjalda,—fyrir fæði, föt, o.s.
frv., erbeinasti auðnuvegurinn að fara með þá i
sparibanka og leggja þar inn, en bera svo banka-
hókina í vasanum í stað peninganna. Og þá
jafnframt er að strengja þess heit, að leggja ein-