Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Side 90
að hann þarf endalausa tilbreytingu, og fáist til- breyting ekki öðruvisi, geta menn æfinlega feng- ið bana á tómstundunum. A þeim skyldi starfs- maðurinn kappkosta að auka þekkingu sina— auðga andann, og læra eitthvað af því, sem til fagurlista telst. Bóknámsmaðurinn skyldi á tómstundunum aptur á móti stíirfa eittbvað með pöndunum,—læra þó ekki sje nema undirstöðu- Striðin í einhverri iðn. Það ættu allir að kapp- kosta að verða sem fjölhæfastir, að gefai fa’kið sem fyllstan þátt í að vinna livaða verk sem að hendi kemur. Með þolimnæði og með ástund- un geta menn numið margt á tómstundunum, sem menn annars kynnu ekkert í, og—það svar- ar kostnaði að gera það. Spursepni er ekki síður áríðandi cn það, að nota vel tóm- stundirnar. Það ætti að vera mark og mið allra að eyða ávallt ögn minna en þeir innvinna sjer. Þegar minnst varir getur komið fyrir, að gott sje að eiga peninga í sjóði, og Iiversu litili sem sá sjóður er, er hann miklu betri en enginn. Fyrsfai skilyrðið fyrir unglinginn er að berast ekki of mikið á í klæðnaði og ausa ekki út fje að óþörfu á skemmtistöðum. Það er góð regla að eyða aldrei sínum siðast'a pening, hversu lítilsem upp- hæðin kann að vera i vasanum, ncma nauðsyn krefji, nema ekki sje um annað að gera til að forða sjer eða öðrum frá hungursdauða. Þegar 5 dollai-s eru fengnir í vasann, umfram það, sem þarf til nauðsynlegra gjalda,—fyrir fæði, föt, o.s. frv., erbeinasti auðnuvegurinn að fara með þá i sparibanka og leggja þar inn, en bera svo banka- hókina í vasanum í stað peninganna. Og þá jafnframt er að strengja þess heit, að leggja ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.