Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 77
49
Kjartan sonur hans og Jön Jónsson frá Ölvis-
krossi í Kolbeinsstaðalirepp í Hnappadalssýslu
byggðu í Mikley veturinn 1894—95 gufubátinn
„Ida“, og höfðu hann í förum nokkur ár á
Winnipeg-vatni. Vorið 1893 setti Gestur Odd-
leifsson frá Bæ í Hrútafirði í Strandasýslu sög-
unarmylnu á Gimli. Hann varí fjelagi við ensk-
an mann í Winnipeg. Hm sumariðflutti hann
þá mylnu norður að Islendingafljóti. Nú er
eigandi mylnu þessarar Kristjón Finnsson frá
Fellsenda í Dalasýslu. — I fyrra vor ljetu þeir
hræður, Stefán Sigurðsson frá Klömhrum í
Reykjadal í Dingeyjarsýslu og Jóhannes bróðir
hans hyggja gufubátinn „Lady of the Lake“,
vandaðan að efni og smíði. Mun hann hafa
kostað kringum $15,000. Báturinn var smíðað-
ur í Selkirk, og hafa þeir hræður hann nú í för-
um á Winnipeg-vatni.
Árið 1885 var myndað niðursuðufjelag á
Gimli, til að sjóða niður fisk. Voru það Víði-
nesbyggðar-húar, sem mynduðu það fjelag ;
hyggðu hús og keyptu áhöldin. Maður sá hjet
Þórarinn Thórarensen, frá Reykjarfirði í
Strandasýslu, erhafði lært niðursuðu,sem stýrði
verkinu. Það fyrirtæki misheppnaðist alger-
lega, var því um kennt, að beinin í fiski þeim,
sem sjóða átti, væru of hörð.
Þeir Sveinn Þorvaldsson og Jóhann P. Söl-
mundsson settu á stofn smjörgerðarhús á Gimli
sumarið 1896. Sumarið eptir flutti Sveinn norð-
ur að Islendingafijóti og setti upp annað smjör-
gerðarhús þar. Og eru því nú tvær smjörgerð-
arstofnanir í Nýja Islandi.
FerJ Dufferiiit lávarjar til Nýja fil. og fl.
Sumarið 1877 heimsótti landstjörinn í Cana-
3*