Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1899, Blaðsíða 77
49 Kjartan sonur hans og Jön Jónsson frá Ölvis- krossi í Kolbeinsstaðalirepp í Hnappadalssýslu byggðu í Mikley veturinn 1894—95 gufubátinn „Ida“, og höfðu hann í förum nokkur ár á Winnipeg-vatni. Vorið 1893 setti Gestur Odd- leifsson frá Bæ í Hrútafirði í Strandasýslu sög- unarmylnu á Gimli. Hann varí fjelagi við ensk- an mann í Winnipeg. Hm sumariðflutti hann þá mylnu norður að Islendingafljóti. Nú er eigandi mylnu þessarar Kristjón Finnsson frá Fellsenda í Dalasýslu. — I fyrra vor ljetu þeir hræður, Stefán Sigurðsson frá Klömhrum í Reykjadal í Dingeyjarsýslu og Jóhannes bróðir hans hyggja gufubátinn „Lady of the Lake“, vandaðan að efni og smíði. Mun hann hafa kostað kringum $15,000. Báturinn var smíðað- ur í Selkirk, og hafa þeir hræður hann nú í för- um á Winnipeg-vatni. Árið 1885 var myndað niðursuðufjelag á Gimli, til að sjóða niður fisk. Voru það Víði- nesbyggðar-húar, sem mynduðu það fjelag ; hyggðu hús og keyptu áhöldin. Maður sá hjet Þórarinn Thórarensen, frá Reykjarfirði í Strandasýslu, erhafði lært niðursuðu,sem stýrði verkinu. Það fyrirtæki misheppnaðist alger- lega, var því um kennt, að beinin í fiski þeim, sem sjóða átti, væru of hörð. Þeir Sveinn Þorvaldsson og Jóhann P. Söl- mundsson settu á stofn smjörgerðarhús á Gimli sumarið 1896. Sumarið eptir flutti Sveinn norð- ur að Islendingafijóti og setti upp annað smjör- gerðarhús þar. Og eru því nú tvær smjörgerð- arstofnanir í Nýja Islandi. FerJ Dufferiiit lávarjar til Nýja fil. og fl. Sumarið 1877 heimsótti landstjörinn í Cana- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.